fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

uppreisn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal

EyjanFastir pennar
08.02.2024

Mótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Í Færeyjum yrði uppreisn ef þeir þyrftu að þola vaxtaokrið sem tíðkast á Íslandi, segir Vilhjálmur Birgisson

Eyjan
02.10.2023

Vilhjálmur Birgisson hefur eftir Íslendingi sem búið hefur í áratugi í Færeyjum að uppreisn yrði í Færeyjum ef fólk þar þyrfti að þola þá húsnæðisvexti sem nú eru við lýði hér á landi. Hann segist ekki skilja langlundargeð Íslendinga gagnvart ástandinu hér. Viðkvæðið sé ávallt að engu sé hægt að breyta, þau sterku öfl sem Lesa meira

Starri Reynisson er nýr forseti Uppreisnar

Starri Reynisson er nýr forseti Uppreisnar

Eyjan
01.10.2019

Árlegur aðalfundur Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, var haldinn síðastliðna helgi í höfuðstöðvum Viðreisnar í Ármúla 42. Starri Reynisson var kjörinn forseti Uppreisnar, Emilía Björt Írisardóttir varaforseti, Arnar Snær Ágústsson gjaldkeri, Stefanía Reynisdóttir alþjóðafulltrúi og David Erik Mollberg viðburðastjóri. „Viðreisn á að vera fremsti fánaberi frjálslyndis í íslenskum stjórnmálum. Eitt af mikilvægustu hlutverkum Uppreisnar er að sjá Lesa meira

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Varar við uppreisn í Evrópu – „ESB hefur misst sambandið við almenning“

Pressan
13.02.2019

ESB ber stóran hluta af ábyrgðinni á að evrópskur almenningur verður sífellt andsnúnari elítunni í álfunni. Þetta var meðal þess sem Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, sagði á Evrópuþinginu í gær þegar hann viðraði skoðanir sínar á framtíð Evrópu. Umræðan fór fram í framhaldi af þeirri sprengingu sem varð í síðustu viku í sambandi Ítalíu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af