Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum
FréttirPersónuvernd hefur sent frá sér úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Var hann starfsmaður félagasamtaka og hafði kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum. Vildi hann fá aðgang að fundargerðum stjórnarfunda samtakanna þar sem mál hans voru rædd en samtökin höfnuðu því. Persónuvernd úrskurðaði manninum í vil og lagði fyrir samtökin að Lesa meira
Vildi fá að vita hvort sonurinn var beittur ofbeldi af skólastjóranum – Fær ekki upplýsingar um hvað var gert í málinu
FréttirÚrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur birt niðurstöðu sína í máli sem einstaklingur beindi til hennar. Vildi viðkomandi fá að vita hvort að skólastjóri í skóla í Reykjavík sem sonur þessa einstaklings gekk í hefði sætt einhverjum viðurlögum vegna atviks sem kom upp á milli skólastjórans og drengsins. Reykjavíkurborg hafnaði því að veita upplýsingar um það og Lesa meira
Reykjavíkurborg felur skjámynd á upptöku af fundi íbúaráðs
FréttirEins og DV greindi frá í gær þá vakti spjall tveggja starfsmanna Reykjavíkurborgar sem stóð yfir á meðan fundi íbúaráðs Laugardals stóð þann 12. júní síðastliðinn mikla athygli. Á meðan fundinum stóð áttu Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri verkefnisins Hverfið mitt sem var viðstaddur fundinn, og Guðný Bára Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Lýðræðis- og mannréttindastofu borgarinnar í Lesa meira
„Við berjumst við tvo faraldra. Veiruna og rangar upplýsingar.“
PressanBretum gengur ágætlega að bólusetja landsmenn og nú hafa um 16 milljónir fengið bóluefni. En heilbrigðisyfirvöld segja sigurinn ekki í höfn og sendu í vikunni frá sér aðvörun um að allt of margir láti blekkjast af röngum upplýsingum, sem eru settar fram á netinu, um faraldurinn og bóluefnin. „Við berjumst við tvo faraldra. Veiruna og rangar upplýsingar. Lesa meira
Joe Biden gagnrýnir „óábyrgan“ Trump
EyjanJoe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, gagnrýnir Donald Trump, sitjandi forseta, og stjórn hans fyrir deila ekki upplýsingum varðandi varnarmál og þjóðaröryggi með starfsliði verðandi forseta. Biden segir þetta ekki vera neitt annað en ábyrgðarleysi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Biden segi að starfsfólk hans, sem vinnur að undirbúningi innsetningar hans í forsetaembætti, fái ekki enn þær upplýsingar um varnarmál og Lesa meira
Segja skjöl sýna að Kínverjar hafi leynt mikilvægum upplýsingum um kórónuveiruna
PressanTalsmenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO hafa hrósað Kínverjum opinberlega fyrir viðbrögð þeirra við kórónuveirufaraldrinum en samtímis var mikil óánægja innan stofnunarinnar með skort á upplýsingum frá Kínverjum. Á fréttamannafundi í höfuðstöðvum WHO í Genf þann 22. janúar sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, að Kínverjar hefðu brugðist við á mjög öflugan hátt. „Aðgerðirnar munu draga úr líkunum Lesa meira