fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Upplýsingaóreiða

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Fréttir
18.04.2024

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að honum hafi að undanförnu borist fyrirspurnir úr mörgum áttum um af hverju hann hafi sem utanríkisráðherra ákveðið að veita Venesúelabúum sérstaka vernd hér á landi. Guðlaugur Þór gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni bendir hann á Lesa meira

Íslenskir læknar taka slaginn gegn upplýsingaóreiðu

Íslenskir læknar taka slaginn gegn upplýsingaóreiðu

Fréttir
14.03.2024

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands greinir frá því í pistli í nýjasta tölublaði Læknablaðsins að félagið hyggist standa fyrir fundaröð sem verði sérstaklega ætluð almenningi. Markmiðið sé að sporna gegn vaxandi upplýsingaóreiðu. Steinunn segir að uppi sé vaxandi upplýsingaóreiða sem sé ógn við starfsumhverfi lækna og við heilbrigðisþjónustu frasmtíðar. Áskoranir sem fylgi upplýsingaóreiðunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af