Aðstoðar fyrirtæki við verndun uppljóstrara
EyjanOrigo kynnti í vikunni nýja CCQ lausn sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lögin um vernd uppljóstrara sem mörgum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum hefur reynst þrautin þyngri að ná tökum á. Lög um vernd uppljóstrara tóku gildi 1. janúar 2020, en þrátt fyrir það hafa margir vinnuveitendur enn ekki tekið þátt í að uppfylla lagakröfurnar. Samkvæmt þessum lögum getur Lesa meira
Leynileg skjöl – CIA missir alltof marga uppljóstrara í útlöndum
PressanLéleg dómgreind, uppljóstrarar sem eru drepnir, lélegt tengslanet njósnara, uppljóstrarar handteknir og uppræting njósnaneta. Um þetta er fjallað í leynilegum skjölum frá bandarísku leyniþjónustunni CIA sem hefur verið lekið til fjölmiðla. Í skjölunum varar CIA við því að stofnunin missi alltof marga uppljóstrara í útlöndum. Skjölin voru send til aðgerðastöðva CIA en í þeim eru sett fram varnaðarorð um að CIA Lesa meira
SA segir frumvarp um aukna vernd uppljóstrara ganga of langt – „Í Bretlandi var 15 ára aðdragandi“
EyjanRíkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til laga um vernd uppljóstrara verði lagt fram á Alþingi sem stjórnarfrumvarp, samkvæmt tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Í umsögn Samtaka atvinnulífsins frá því í mars, er breytingum fagnað sem gerðar voru á frumvarpinu, en hinsvegar er það sagt ganga of langt, mun lengra en Lesa meira