Áhugamenn í fornleifafræði fundu týnda höll
Pressan17.12.2023
Fyrir fimm árum settu meðlimir sögufélagsins í þorpinu Collyweston á Englandi sér það markmið að finna glataðar leifar hallar frá 15. öld sem reist var í nágrenni þess svæðis þar sem þorpið stendur í dag. Höllin var í eigu lafði nokkurrar sem hét Margaret Beaufort en hún var amma Hinriks VIII, konungs Englands. Meðlimir sögufélagsins Lesa meira