Fundu forsögulega uppeldisstöð hvíthákarla
Pressan14.06.2020
Hvíthákarlar hafa öðlast frægð í gegnum kvikmyndir og sjónvarp enda um stór og mikil dýr að ræða. Alltaf í leit að bráð og með hrikalegar tennur. Tegundin á í vök að verjast vegna veiða, mengunar og lítillar viðkomu. Vísindamenn eiga því erfitt með að rannsaka þessa langlífu tegund. Nýleg uppgötvun varpar þó örlitlu ljósi á Lesa meira