fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

uppbygging

Tugmilljarða uppbygging í Hamraborg

Tugmilljarða uppbygging í Hamraborg

Fréttir
18.11.2020

Kópavogsbær undirbýr nú mikla uppbyggingu í Hamraborg og eru allt að eitt þúsund íbúðir á teikniborðinu. Þessi fyrirhugaða endurgerð Hamraborgar mun kosta tugi milljarða og skapa mikinn fjölda starfa. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra, að raunhæft sé að á svonefndum Fannborgarreit hefjist uppbyggingin á næsta ári. Fannborgarreiturinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af