Gleraugu Gandhi á uppboði – Gætu selst á 2,6 milljónir
PressanMahatma Gandhi er heimsþekktur fyrir hlut sinn í baráttunni fyrir sjálfstæði Indlands frá Bretlandi. Hann á marga aðdáendur víða um heim og nú geta þeir farið að kíkja í veskið til að kanna hvort þeir eigi næga peninga til að kaupa gleraugu Gandhi sem lést 1948. Gleraugun verða boðin upp þann 21. ágúst hjá East Bristol Auctions í Bretlandi að sögn Sky. Gleraugun voru Lesa meira
Keypti vasa á 8.000 krónur – Seldi hann fyrir 1,3 milljarða
PressanUm síðustu helgi seldist mörg hundruð ára gamall kínverskur vasi á sem svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna á uppboði hjá Sotheby‘s. Óhætt er að segja að seljandinn hafi ávaxtað sitt pund vel því hann, eða öllu heldur hún, keypti vasann á uppboði hjá Sotheby‘s árið 1954 fyrir sem svarar til um 8.000 króna. Söluverðið nú var því Lesa meira
Gítar Kurt Cobain seldist á 830 milljónir
PressanMartin D-18E gítar frá 1959 seldist á sem svarar til 830 milljóna íslenskra króna á uppboði hjá Juliens‘s Auctions í Beverly Hills í Los Angeles á laugardaginn. Kurt Cobain, söngvari Nirvana, lék á gítarinn skömmu áður en hann lést. Cobain lék á gítarinn við upptökur á MTV Unplugged nokkrum mánuðum áður en hann lést 1994. Lesa meira
Borgaði 80 milljónir fyrir skó Michael Jordan
PressanNike Air Jordan 1 skór frá árinu 1985 seldust fyrir sem svarar til um 80 milljóna íslenskra króna á uppboði hjá Sotheby‘s í gær. Þetta voru fyrstu skórnir sem báru nafn Jordan sem var þá nýbúinn að slá í gegn í NBA deildinni í körfubolta. Uppboðshúsið reiknaði með að skórnir myndu seljast á sem nemur Lesa meira