fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

UNICEF á Íslandi

UNICEF hefur neyðarsöfnun vegna jarðskjálfta í Sýrlandi

UNICEF hefur neyðarsöfnun vegna jarðskjálfta í Sýrlandi

Fréttir
06.02.2023

UNICEF á Íslandi hóf í dag neyðarsöfnun fyrir Sýrland vegna jarðskjálftanna stóru sem urðu í Tyrklandi og Sýrlandi í nótt. Ástandið í Sýrlandi var fyrir hamfarirnar afar viðkvæmt og neyð barna þar mikil eftir tæp 12 ár af stríði og hefur UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, verið á vettvangi í landinu frá upphafi stríðsins og allar Lesa meira

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak

Fókus
22.10.2018

Margt var um manninn í Smáralindinni á laugardag þegar UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi blésu til afmælisveislu til að fagna 10 ára farsælu samstarfi. Tveggja metra afmæliskaka kláraðist og mikill fögnuður braust út þegar Páll Óskar steig á svið. Steindór Gunnar fangaði stemninguna á myndum. Te & Kaffi hefur verið ómetanlegur stuðningsaðili UNICEF Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af