Starfsmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Sigmundur Davíð og Bergþór geri ekki neitt í vinnunni
FréttirLilja Hrund Lúðvíksdóttir starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins segir í aðsendri grein á Vísi að þingmenn Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason komi ekki miklu í verk í störfum sínum og að þeir geri nákvæmlega ekki neitt á þingi sem gagnist ungu fólki: „Það er eðlilegt að gera þá kröfu að stjórnmálamenn, sem fá greitt fyrir Lesa meira
Árlega verða tíu til fimmtán undir fertugu bráðkvaddir
FréttirÁ hverju ári verða tíu til fimmtán manns undir fertugu bráðkvaddir hér á landi. Í flestum tilfellum eru það hjartavandamál sem eru orsökin en þau geta verið dulin. Dauðsföllin tengjast í fæstu tilfellum líferni fólks og geta átt sér stað hvar og hvenær sem er. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að oft Lesa meira
Samkvæmi af þessu tagi gætu verið komin til að vera
PressanPaul Lehner, prófessor í ónæmisfræði við Cambridge University, telur að ungt fólk muni halda áfram að halda samkvæmi gagngert til þess að smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og verða þannig ónæmt fyrir henni. The Guardian skýrir frá þessu. Haft er eftir honum að til langs tíma litið þá muni veiran verða eins og aðrar veirur og fólk muni annað hvort Lesa meira
Ungir Bandaríkjamenn stunda minna kynlíf en nokkru sinni áður
PressanUngir Bandaríkjamenn stunda minna kynlíf en nokkru sinni áður og þeir geta ekki kennt heimsfaraldri kórónuveiru um. Frá 2000 til 2018 fjölgaði þeim ungu Bandaríkjamönnum sem ekki stunduðu kynlíf. Vísindamenn telja hugsanlegt að skýringuna sé að finna í því að sífellt fleiri seinki því að verða fullorðnir og að notkun Internetsins og miðla á netinu eigi einnig Lesa meira