fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ungmenni

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“

Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er al­gjör­lega óviðun­andi og við verðum öll að stöðva hana“

Fréttir
03.09.2024

„Tök­um hönd­um sam­an og snú­um þess­ari þróun við sem sam­fé­lag. Að því sögðu sendi ég fjöl­skyldu og vin­um Bryn­dís­ar mín­ar inni­leg­ustu samúðarkveðjur.“ Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar hún um hina skelfilegu hnífaárás á Menningarnótt sem dró unga stúlku til bana. „Þjóðin Lesa meira

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
25.02.2024

Ónefndur leikskólakennari hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Viðkomandi heldur úti í því skyni Facebook-síðu undir heitinu X-Leikskólakennarinn. Frambjóðandinn vill láta málefnin ráða för enn um sinn og ekki gefa nafn sitt upp að svo stöddu. Málefni barna verða leiðarljós framboðsins. Á síðunni kemur fram að ástæðan fyrir því að gefa ekki strax Lesa meira

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Fókus
08.12.2023

Davíð Bergmann starfsmaður Fjölsmiðjunnar gerir niðurstöður Pisa-könnunarinnar að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann setur niðurstöðurnar í samhengi við sína persónulegu reynslu af íslensku skólakerfi á sínum ungdómsárum. Davíð segir að hann hafi verið einn af þeim sem ekki átti auðvelt með nám eða lestur. Hann greinir meðal annars frá því að félagsmálayfirvöld hafi Lesa meira

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Átök milli lögreglu og ungmenna eftir að hvatt var til þjófnaða á samfélagsmiðlum

Pressan
09.08.2023

Daily Mail greinir frá því að átök hafi brotist út milli lögreglu og fjölda ungmenna í verslunargötunni Oxford Street í miðborg London fyrr í dag. Lögreglan beitti kylfum en átökin eiga rætur að rekja til þess að hvatning til þess að ræna íþróttavörubúðina JD Sports og fleiri verslanir breiddist út á samfélagsmiðlum. Níu ungmenni voru Lesa meira

Fresta ákvörðun um hvort börn fái bóluefnið frá Moderna

Fresta ákvörðun um hvort börn fái bóluefnið frá Moderna

Pressan
02.11.2021

Bandarísk yfirvöld eru nú að fara yfir umsókn Moderna um að bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni verði samþykkt til notkunar fyrir börn og ungmenni á aldrinum 12 til 17 ára. Svar við umsókninni á að liggja fyrir í janúar á næsta ári í síðasta lagi. Bandaríska lyfjastofnunin, FDA, tilkynnti Moderna þetta um helgina en stofnunin þarf lengri tíma en reiknað var með Lesa meira

Áttunda hvert 12-15 ára danskt barn hefur fengið bóluefni gegn COVID-19

Áttunda hvert 12-15 ára danskt barn hefur fengið bóluefni gegn COVID-19

Pressan
27.07.2021

Um miðjan júlí var byrjað að bólusetja 12-15 ára börn í Danmörku gegn COVID-19 og gátu foreldrar þeirra þá pantað tíma fyrir þau í bólusetningu. Í gær var staðan sú að rúmlega 12% af aldurshópnum hafði þegar fengið einn skammt af bóluefni en aðeins er bólusett með bóluefnum frá Moderna og Pfizer/BioNTech í Danmörku. Upphaflega átti ekki að bjóða upp Lesa meira

13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista

13 og 14 ára börn tilbúin til hryðjuverka og styðja nasista

Pressan
11.10.2020

Það er óhætt að segja að óhugnanleg þróun hafi átt sér stað í Bretlandi varðandi öfgahyggju. Þar eru nú dæmi um að börn allt niður í 13 ára lýsi sig reiðubúin til að fremja hryðjuverk eða ofbeldisverk í pólitískum eða hugmyndafræðilegum tilgangi. Þetta kom fram nýlega þegar Neil Basu, yfirmaður and-hryðjuverkadeildar Lundúnalögreglunnar, kom fyrir réttarfarsnefnd þingsins. Hann sagði Lesa meira

Minni rafrettunotkun hjá börnum

Minni rafrettunotkun hjá börnum

Fréttir
11.06.2020

Samkvæmt tölum frá Rannsóknum og greiningu hefur dregið mjög úr rafrettunotkun barna. Hjá börnum í tíunda bekk grunnskóla á landinu öllu nota nú 6% rafrettur daglega en fyrir tveimur árum var hlutfallið 10%. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í Reykjavík hafi notkunin helmingast á einu ári, úr 12% niður í 6%. „Það má segja að samfélagið hafi Lesa meira

Afnema dauðarefsingar yfir ungmennum í Sádi-Arabíu

Afnema dauðarefsingar yfir ungmennum í Sádi-Arabíu

Pressan
27.04.2020

Yfirvöld í Sádi-Arabíu ætla að afnema dauðarefsingar yfir ólögráða börnum og ungmennum sem hafa gerst brotleg við lög. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá mannréttindaráði landsins og er vísað til ákvörðunar Salman konungs um þetta. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þeir, sem hlutu dauðadóm fyrir afbrot sem þeir frömdu þegar þeir voru ólögráða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af