Nektarmyndir búnar til með gervigreind valda uppnámi í skóla
Pressan02.11.2023
Ljósmyndir sem búnar eru til með gervigreind og sýna kvenkyns nemendur skóla í New Jersey í Bandaríkjunum á klámfengin hátt og var dreift af karlkyns nemendum hafa valdið gríðarlegu uppnámi meðal foreldra og komið af stað lögreglurannsókn. Skólinn er á því skólastigi sem kallast high school í Bandaríkjunum en í slíkum skólum eru nemendur yfirleitt Lesa meira
Sögðust hafa myrt vinkonu sína af því þeim líkaði ekki við hana lengur
Pressan15.10.2023
Hinar 16 ára gömlu Rachel Shoaf, Shelia Eddy, og Skylar Neese virtust vera bestu vinkonur. Þær voru allar frá Vestur-Virginíu ríki í Bandaríkjunum. Kvöld eitt í júlí 2012 lokkuðu Rachel og Shelia Skylar til fundar við sig og enduðu vinkonurnar í skógi í Pennsylvaníu-ríki. Þar stungu Rachel og Shelia Skylar til bana. Leitað var að Lesa meira