Unglingsdrengur framdi líkamsárás á Domino´s
FréttirFyrir 2 vikum
Drengur undir lögaldri hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás sem framin var annars vegar í biðstöð Strætó og hins vegar á einum af útsölustöðum pítsustaðakeðjunnar Domino´s í Reykjavík. Drengurinn var ákærður fyrir að hafa framið líkamsárásina 6. mars 2023. Samkvæmt ákærunni réðst hann á einstakling, sem miðað við samhengi dómsins var einnig drengur Lesa meira
Kennari braut á unglingsdreng – Vildi svipta hann sveindómnum
Pressan05.01.2024
Kona sem hefur starfað sem kennari í Louisiana í Bandaríkjunum er sökuð um að hafa sent 15 ára dreng nektarmyndir og að hafa bortið kynferðislega gegn honum í bíl sínum þar sem barn hennar var viðstatt. Er hún sögð hafa lýst áhyggjum sínum við drenginn af því að hún yrði ekki fyrsta konan sem hann Lesa meira