Ungliðahreyfing Miðflokksins mótmælir innleiðingu þriðja orkupakkans
Eyjan07.05.2019
„Ungliðahreyfing Miðflokksins leggst alfarið gegn innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandssins. Þriðji orkupakki ESB snýr að flutningi og sölu raforku á milli landa, þar sem sérstakar stofnanir Evrópusambandsins hafa valdheimildir þegar þjóðir eiga í deilu um orkusölu. Þetta þýðir að Ísland mun ekki lengur hafa full yfirráð yfir orkumálum og greinilegt er að við framseljum vald til Lesa meira