„Að fá að vera fulltrúi lands og þjóðar er mikill heiður sem ég ber af þakklæti og auðmýkt“
FókusSóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland og sigurvegari Miss Universe Iceland (MUI) árið 2024, tók um helgina þátt í stærstu fegurðarsamkeppni heims, Miss Universe, sem haldin var í Mexíkóborg á dögunum. Var hún þar með fulltrúi Íslands í annað skipti á skömmum tíma en á haustdögum var hún boðsgestur á alþjóðlegum viðburði í Bandaríkjunum á vegum Lesa meira
Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland 2024
FókusFegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi í Gamla Bíó. Keppendurnir í ár eru 24 samtals og hafa verið opinberaðir á Instagram-síðu Ungfrú Ísland. Lilja Sif Pétursdóttir hlaut titilinn í fyrra. Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland. Sjá einnig: Hefur þroskast mikið sem Lesa meira
Ringulreið rétt áður en Lilja Sif steig á svið Miss Universe – „Svona á ekki að geta gerst“
FókusFegurðardrottningin Lilja Sif Pétursdóttir keppti í forkeppni Miss Universe aðfaranótt fimmtudags. Hún stóð sig frábærlega og geislaði á sviðinu, en það sem áhorfendur vissu ekki er að stuttu áður en hún steig á svið var aldeilis ringulreið. Teymið sem sér um keppnina – sem fer fram í El Salvador í ár – týndi síðkjól Lilju Lesa meira
Hefur þroskast mikið sem manneskja í gegnum þetta ferli
FókusLilja Sif Pétursdóttir, 19 ára, var krýnd Ungfrú Ísland í ágúst á þessu ári. Undanfarna mánuði hefur hún undirbúið sig af kappi og er stóra stundin loksins runnin upp. Á morgun heldur Lilja til El Salvador þar sem hún mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe. Keppnin verður haldin í 72. skipti þann 18. Lesa meira