Ný uppgötvun vísindamanna kollvarpar vitneskju okkar um líf utan jarðarinnar
Pressan01.03.2019
Erfðaefni okkar, DNA, samanstendur yfirleitt af fjórum bókstöfum. Nú hafa vísindamenn hins vegar bætt fjórum stöfum við. Þetta getur breytt skilgreiningunni á lífi og þar með lífi utan jarðarinnar. Allt líf, frá einföldustu einfrumungum til okkar mannanna, á bókstafina A, T, C og G sameiginlega. Þeir eru einnig kallaðir undirstaða. Þeir gera okkur kleift að Lesa meira