Aftur efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi
FréttirEfnt hefur verið til rafrænnar undirskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara í deilum hans við Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara sem vill losna við hann úr starfi og neitar að úthluta honum verkefnum. Þetta er í annað sinn á síðustu misserum sem efnt er til undirsskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi. Stofnað var til nýju undirskriftasöfnunarinnar á Lesa meira
Ítalir færast skrefi nær því að lögleiða hass
PressanHálf milljón Ítala hefur skrifað undir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hass verði gert löglegt í landinu. Væntanlega verður efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið og verður hún líklega haldin snemma á næsta ári. Það tók aðeins eina viku að safna 500.000 undirskriftum en það er sá lágmarksfjöldi undirskrifta sem þarf til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasöfnunin Lesa meira