fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

undirmönnun

Starfsánægja í öryggisleit og farþegaþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli sögð við frostmark – Aukið álag og meiri vinna – Isavia fór ekki eftir kjarasamningi

Starfsánægja í öryggisleit og farþegaþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli sögð við frostmark – Aukið álag og meiri vinna – Isavia fór ekki eftir kjarasamningi

Fréttir
11.11.2023

Mikil óánægja grasserar meðal starfsmanna í öryggisleit Keflavíkurflugvallar, sem rekin er af Isavia.  Um er að ræða starfsmenn sem sjá um þá öryggisleit sem allir flugfarþegar þurfa að fara í gegnum. Heimildir DV  herma að óánægjan sé ekki síst tilkomin vegna nýs vaktakerfis og aukinnar viðveru á vinnustaðnum sem það hefur leitt af sér. Hafa Lesa meira

Undirmönnun hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu – Mikil óánægja meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Undirmönnun hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu – Mikil óánægja meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Fréttir
08.01.2021

Á undanförnum vikum hefur verið mikið álag á Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS). Mikil óánægja er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna með mönnun liðsins og svokallaðar krossvaktir. Í þeim felst að starfsmaður er skráður á slökkviliðs- og sjúkrabíl samtímis. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að mikill erill í kringum tímafreka sjúkraflutninga komi niður á mönnun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af