Nýjar tölur frá Svíþjóð sýna áhrif undirliggjandi sjúkdóma á dánartíðni af völdum COVID-19
Pressan28.04.2020
Nú hafa rúmlega 2.700 látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins í Svíþjóð. Í gær birtu sænsk heilbrigðisyfirvöld lista yfir hvaða undirliggjandi sjúkdómar hrjáðu marga þeirra sem hafa látist af völdum COVID-19. Aftonbladet skýrir frá þessu. Fram kemur að yfirvöld hafi skoðað 1.700 dauðsföll sérstaklega til að fá skýrari mynd af áhættuþáttunum. Tölurnar sýna meðal annars að Lesa meira