Söguleg lögregluaðgerð í Belgíu – Komu upp um nýja undirheima
Pressan28.10.2021
Snemma að morgni síðasta þriðjudags hófst ein stærsta aðgerð belgísku lögreglunnar á síðari tímum. Hún beindist að skipulögðum glæpasamtökum sem standa fyrir smygli og dreifingu á fíkniefnum. Eftir nokkurra klukkustunda aðgerðir höfðu 114 húsleitir verið framkvæmdar um allt land og 64 handteknir. Belgísk yfirvöld segja að aðgerðin hafi verið söguleg því upp hafi komist um Lesa meira