fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Undir halastjörnu

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Fókus
03.10.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Leikstýrir kvikmynd um líkfundarmálið: „Það ætlaði sér enginn að sitja uppi með dauðan mann í húsinu, en ég er ekki að réttlæta gerðir þeirra“

Leikstýrir kvikmynd um líkfundarmálið: „Það ætlaði sér enginn að sitja uppi með dauðan mann í húsinu, en ég er ekki að réttlæta gerðir þeirra“

Fókus
29.09.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Undir Halastjörnu heimsfrumsýnd á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Undir Halastjörnu heimsfrumsýnd á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Fókus
07.09.2018

Undir Halastjörnu tekur þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4. – 13.október og er þetta jafnframt heimsfrumsýning á myndinni. Tvær íslenskar myndir eru á hátíðinni en Lof mér að falla er í sama flokki. Undir Halastjörnu verður svo frumsýnd 12. október hér á landi en Lesa meira

Kvikmyndin Undir Halastjörnu frumsýnd 12. október – Byggð á Líkfundarmálinu

Kvikmyndin Undir Halastjörnu frumsýnd 12. október – Byggð á Líkfundarmálinu

Fókus
28.08.2018

Undir Halastjörnu verður frumsýnd 12.október en myndin er byggð á Líkfundarmálinu sem vakti gríðarlega athygli hér á landi árið 2004. Leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi er Ari Alexander Ergis Magnússon. Aðrir framleiðendur eru Friðrik Þór Friðriksson og Kristinn Þórðarson og Leifur Dagfinsson hjá Truenorth. Í aðalhlutverkum eru Pääru Oja, Kaspar Velberg, Atli Rafn Sigurðsson og Tómas Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af