fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

undanþágur

Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir

Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir

Eyjan
02.10.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að reglum ESB hafi verið breytt á þann veg að ný umsóknarríki (þar á meðal Ísland, jafnvel þótt litið yrði svo á að aðildarumsókn okkar frá 2009 sé enn í gildi) muni ekki njóta með sama hætti varanlegra undanþága frá regluverki ESB og þau ríki sem komu inn á undan. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

EyjanFastir pennar
11.07.2024

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á hið nýja lögmál. Það felst í því að kaupfélagsstjóranum sé einum treystandi til Lesa meira

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Eyjan
08.07.2024

Stórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af