fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Undanþága

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vandinn við að hafa ekki prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vandinn við að hafa ekki prinsipp

EyjanFastir pennar
04.04.2024

Hér eins og annars staðar viðurkenna flokkar, sem byggja á hugmyndafræði frjálsrar samkeppni, nauðsyn þess að styðja landbúnað með ýmsum hætti. En þegar þingmenn, sem segjast sjálfir vera frjálslyndir, skilja ekki lengur eigin hugmyndafræði verður rökstuðningur ákvarðana þeirra oft mótsagnakenndur. Þingmenn stjórnarflokkanna komu sjálfum sér í slík vandræði á dögunum þegar þeir rökstuddu afnám samkeppni Lesa meira

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði

Fréttir
11.10.2023

Mennta- og barnamálaráðuneytið birti fyrr í dag úrskurð sinn, frá 2. mars síðastliðnum, vegna stjórnsýslukæru sem ráðuneytinu barst 1. júní 2022. Kæran var lögð fram af foreldri barns sem hafði fengið undanþágu frá skólaskyldu í 3 vikur á skólaárinu 2021-22 en barnið stundaði nám í ónefndum grunnskóla í Reykjavík. Undanþágan var að sögn veitt þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af