fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Una Í eldhúsinu

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift

Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift

Matur
27.02.2021

Una Guðmundsdóttir matgæðingur DV deilir hér fallegum og bragðgóðum hugmyndum að fermingar-veislum. Þar sem ekki er vitað hvernig samkomutakmarkanir verða í kringum fermingar er sniðugt að útbúa sem mest sjálfur og geta þá skalað veisluna upp eða niður eftir þörfum. Fermingarkaka Hérna kemur uppskrift að fermingarköku sem virkar vel í hvaða veislu sem er. Súkkulaðibotnar Lesa meira

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta

Matur
25.11.2020

Það er engin ástæða til annars en að gera virkilega vel við sig um helgina. Hér kemur uppskrift að góðum kalkúnaleggjum með fyllingu, sætum kartöflum og trönuberjasultu til að toppa þetta allt saman. Fullkomin og fljótlegri leið til að splæsa í alvöru þakkargjörðarhátíð að bandarískum sið en þakkargjörðarhátíðin er 26. nóvember. Kalkúnaleggir með fyllingu 4 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af