Fullkomin fermingarterta er minna mál en þig grunar – uppskrift
MaturUna Guðmundsdóttir matgæðingur DV deilir hér fallegum og bragðgóðum hugmyndum að fermingar-veislum. Þar sem ekki er vitað hvernig samkomutakmarkanir verða í kringum fermingar er sniðugt að útbúa sem mest sjálfur og geta þá skalað veisluna upp eða niður eftir þörfum. Fermingarkaka Hérna kemur uppskrift að fermingarköku sem virkar vel í hvaða veislu sem er. Súkkulaðibotnar Lesa meira
Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta
MaturÞað er engin ástæða til annars en að gera virkilega vel við sig um helgina. Hér kemur uppskrift að góðum kalkúnaleggjum með fyllingu, sætum kartöflum og trönuberjasultu til að toppa þetta allt saman. Fullkomin og fljótlegri leið til að splæsa í alvöru þakkargjörðarhátíð að bandarískum sið en þakkargjörðarhátíðin er 26. nóvember. Kalkúnaleggir með fyllingu 4 Lesa meira
Hjónabandssælan klikkar seint – Ekki gleyma rjómanum
MaturUna Í eldhúsinu – Mér finnst alltaf svo notalegt að skella í hjónabandssælu þegar fer að hausta. Gróft og gott haframjöl með ferskri og nýlagaðri rabarbarasultu. Kakan inniheldur fá hráefni og er þægileg í framkvæmd. Hún fellur alltaf í kramið hjá okkur á heimilinu. 2 bollar hveiti 2 bollar haframjöl 1 bolli sykur 1 tsk. Lesa meira