Ráðuneyti Lilju úrskurðaði loksins í fjögurra ára gömlu máli – Kvikmynd var sögð ekki nógu vel klippt og yfirborðskennd
FréttirMenningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úrskurðað í kærumáli sem barst ráðuneytinu í maí 2021 en upphaf málsins nær allt aftur til janúar 2020. Í október það ár tilkynnti Kvikmyndamiðstöð Íslands aðstandendum ónefndrar kvikmyndar að þeim hefði verið synjað um eftirvinnslustyrk meðal annars á þeim grundvelli að það þyrfti að klippa hana betur og að hún væri Lesa meira
Naut nafnleyndar við umsókn um opinbert starf sem hann fékk
FréttirNorska ríkisútvarpið NRK greindi frá því fyrr í dag að maður sem naut nafnleyndar þegar hann sótti um yfirmannsstöðu hjá sveitarfélaginu Drammen hefði fengið starfið. Maðurinn hafði gegnt stöðunni tímabundið en hefur nú hlotið fastráðningu. Sérfræðingur gagnrýnir málsmeðferðina og segir hana bera keim af klíkuskap. Sérfræðingur í lögum um opinberar upplýsingar segir tilgangslaust að leyfa Lesa meira
Persónuvernd slær á putta ríkislögreglustjóra
FréttirPersónuvernd birti síðastliðinn föstudag úrskurð sinn í máli sem varðar kvörtun konu sem sótt hafði um starf sem neyðarvörður hjá Neyðarlínunni. Konan kvartaði yfir því að Neyðarlínan hefði aflað upplýsinga um hana frá embætti ríkislögreglustjóra. Var það niðurstaða Persónuverndar að skoðun embættisins á persónuupplýsingum um konuna og miðlun þeirra til Neyðarlínunnar hafi ekki staðist lög. Lesa meira