Þetta þorp bannar fyrirferðarmiklum þjóðfélagshópi að búa þar
Pressan06.07.2023
Þorpið Umoja í norðurhluta Kenýa er eins og fleiri þorp í landinu aðallega byggt kofum. Íbúar klæðast hefðbundnum afrískum fatnaði og lifa lífi í anda þess sem ættbálkasamfélög víða um Afríku hafa lifað í þúsundir ára. Það er þó eitt sem skilur Umoja frá öðrum þorpum, bæjum og borgum í Kenýa og raunar um allan Lesa meira