Rúmlega 200 umhverfisverndarsinnar voru drepnir á síðasta ári
Pressan18.09.2021
Það getur verið lífshættulegt að láta sig umhverfisvernd varða en á síðasta ári voru rúmlega 200 umhverfisverndarsinnar drepnir þegar þeir börðust fyrir náttúruvernd. Latneska-Ameríka er sérstaklega hættulegt svæði fyrir umhverfisverndarsinna. Samkvæmt nýlegri skýrslu Global Witness þá voru að minnsta kosti 227 umhverifsverndarsinnar drepnir víða um heim á síðasta ári. Samtökin telja að fjöldinn sé mun meiri en þetta. Árið á Lesa meira