fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Umhverfisstofnun

Gosmóða á Suðvestur- og Suðurlandi

Gosmóða á Suðvestur- og Suðurlandi

Fréttir
21.07.2023

Umhverfisstofnun greindi frá því á Facebook- síðu sinni fyrir stundu að nokkur gosmóða sé nú suðvestanlands og á Suðurlandi. Gosmóðan líti út eins og þokuloft og dregur úr skyggni. Gosmóða sé frábrugðin SO2 (Brennisteinsdíoxíð) gasmengun frá eldgosinu. Gastegundin SO2 losnar í miklum mæli frá eldgosinu og mælist á SO2 gasmælum sem eru víða á Suðvesturlandi. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vondur staður til að vera á

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vondur staður til að vera á

EyjanFastir pennar
20.07.2023

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi fyrr í sumar úr gildi leyfi fyrir Hvammsvirkjun. Fyrstu viðbrögð orkuráðherra voru þau að ákvörðunin hefði komið á óvart. Síðan bætti hann um betur og sagði að þetta hefði komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Leyfissviptingin bendir til að athuganir skorti til þess að unnt sé að sannreyna að Lesa meira

Umhverfisstofnun svarar Sigríði – Stofnunin stendur á sínu

Umhverfisstofnun svarar Sigríði – Stofnunin stendur á sínu

Eyjan
21.11.2019

Umhverfisstofnun hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna orða Sigríðar Á. Andersen en hún sakaði stofnunina um falsfréttir. „Enn og aftur er Umhverfisstofnun uppvís að því að afneita eigin tölfræði,“ sagði Sigríður í pistlinum sínum. Hún talaði um tilkynningu sem stofnunin sendi frá sér í síðusttu viku en tilkynningin fjallaði um losun Íslendinga á gróðurhúsalofttegundum. „Þar Lesa meira

Sigríður Andersen sakar Umhverfisstofnun um falsfréttir – „Hanky-panky í loftslagsumræðunni“

Sigríður Andersen sakar Umhverfisstofnun um falsfréttir – „Hanky-panky í loftslagsumræðunni“

Eyjan
20.11.2019

Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir misræmis gæta í útgáfu gagna Umhverfisstofnunar. Hún segir tölur um losun á gróðurhúsalofttegundum hér á landi stangast á: „Enn og aftur er Umhverfisstofnun uppvís að því að afneita eigin tölfræði. Í síðustu viku sendi stofnunin frá sér tilkynningu um losun Íslendinga á gróðurhúsalofttegundum. Þar er því haldið Lesa meira

Tólf sóttu um sem næsti forstjóri Umhverfisstofnunar – UPPFÆRT

Tólf sóttu um sem næsti forstjóri Umhverfisstofnunar – UPPFÆRT

Eyjan
01.11.2019

Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 12. október síðastliðinn, samkvæmt vef Stjórnarráðsins. Í fyrstu var aðeins getið um 11 umsækjendur, þar sem ráðuneytið gleymdi að telja Áslaugu Eir í tilkynningu sinni, en listinn hefur nú verið uppfærður. Umsækjendur eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Lesa meira

Hæsta stjórnvaldssekt í sögu Umhverfisstofnunnar lögð á þrotabú WOW Air

Hæsta stjórnvaldssekt í sögu Umhverfisstofnunnar lögð á þrotabú WOW Air

Eyjan
04.07.2019

Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna (tæpir 3.8 milljarðar) vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á, samkvæmt tilkynningu. Ísland er aðili að viðskiptakerfi Evrópusambandsins um losunarheimildir (ETS) sem miðar að því að draga úr Lesa meira

Mikilvægar upplýsingar til þeirra sem elska Ófærð – hvað yrði um eitraða úrganginn í veruleikanum?

Mikilvægar upplýsingar til þeirra sem elska Ófærð – hvað yrði um eitraða úrganginn í veruleikanum?

Eyjan
01.03.2019

Umhverfismál, mengun, eiturefnaúrgangur, skammsýni, græðgi, sifjaspell og glæpamennska voru meðal þráða sem spunnir voru í þáttaröðinni Ófærð 2. Bíó er bíó – og verður að teljast afar ólíklegt að förgun eiturúrgangs á íslenskum heiðum yrði í veruleikanum með þeim hætti sem fram kom í sjónvarpsþáttunum! En fyrr á árum, fyrir tíma strangna reglna um meðferð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af