Ágúst Ólafur lýsir eftir umhverfisráðherra – „Hvar var umhverfisráðherrann . . .?“
EyjanNýlega birti Stundin umfjöllun um umhverfismál þar sem fram kemur að ekkert gler hafi verið endurunnið hér á landi síðustu 30 árin. Ísland er eina Evrópulandið sem endurvinnur ekkert af eigin glerúrgangi. Þessi grein varð Ágústi Ólafi Ágústssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, tilefni til skrifa á Facebook í gær þar sem hann lýsti eftir umhverfisráðherra, Guðbrandi Inga Guðbrandssyni. Lesa meira
Hegðun umhverfisráðherra sögð glæfraleg en ekki lífshættuleg: „Sýnir ekki gott fordæmi“
EyjanLíkt og Eyjan greindi frá í gær þá sjósetti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, sérstakt GPS flothylki sem nota má til að fylgjast með plastrusli í sjónum. Guðmundur kastaði flothylkinu í sjóinn af dekkinu á varðskipinu Þór, með því að stíga upp á brúnina. Guðmundur var ekki klæddur neinum öryggisbúnaði, hvorki með hjálm né í björgunarvesti Lesa meira
Fylgst með ferðum plastrusls í hafinu: „Eitt af mínum forgangsmálum sem ráðherra“
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjósetti í dag flothylki til að sýna hvernig rusl í hafi ferðast til og frá norðurslóðum. Verkefnið tengist formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og er ætlað að stuðla að aukinni þekkingu og meðvitund um rusl í hafi, ekki síst plasti. Að verkefninu stendur PAME (Protection of the Arctic Marine Environment) sem er Lesa meira
Umhverfisráðherra: „Hér getum við lagt okkar af mörkum“
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í fyrradag viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samstarf á sviði landgræðslu. Guðmundur Ingi er staddur á aðildarríkjaþingi Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) í Nýju Delí á Indlandi þar sem ráðherrahluti þingsins hófst í gær. ,,Með þessari yfirlýsingu viljum við vinna að Lesa meira
Jón hótar stjórnarslitum vegna umhverfisráðherra: „Verklag hans samræmist ekki lögunum“
Eyjan„Ég get ekki séð að við þingmenn Sjálfstæðisflokksins getum stutt stjórnarsamstarf sem fer fram með þessum hætti. Það er best að gera grein fyrir því strax,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra í niðurlaginu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er aðferðarfræði umhverfisráðherra, Guðmundar I. Guðbrandssonar, VG, varðandi friðlýsingar og verklag Lesa meira