fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Umhverfismál

Þetta er munurinn á stefnu Trump og Biden í umhverfismálum

Þetta er munurinn á stefnu Trump og Biden í umhverfismálum

Pressan
16.09.2020

Ef bandarískir kjósendur láta stefnu forsetaframbjóðendanna tveggja, þeirra Donald Trump og Joe Biden, í umhverfismálum ráða hvorn þeir kjósa þá ætti valið ekki að vera erfitt því stefna þeirra er skýr og gjörólík. Kjósendur geta valið að hafa áfram forseta sem segir hnattræna hlýnun vera blekkingu eina og er allt annað en hrifinn af vísindum Lesa meira

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Pressan
15.04.2020

Margrét Þórhildur Danadrottning er „ekki algjörlega sannfærð um“ að loftslagsbreytingarnar séu bein afleiðing verka okkar mannanna. Þetta kemur fram í viðtali við hana sem birtist í dagblaðinu Politiken um páskana. Rætt var við drottninguna í tilefni af áttræðisafmæli hennar sem er þann 16. apríl. Í viðtalinu sagði drottningin að samfélagið ætti ekki að fara í Lesa meira

Fjárlög 2020: Framlög til umhverfismála hækka um milljarð milli ára

Fjárlög 2020: Framlög til umhverfismála hækka um milljarð milli ára

Eyjan
10.09.2019

Framlög til umhverfismála hækka um rúman einn milljarð króna milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og greint er frá í tilkynningu. Er þá ekki meðtalin hækkun vegna launa- og verðlagsbóta sem nema tæpum 400 milljónum króna. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að auka framlög til til loftslagstengdra verkefna á árinu 2020 um Lesa meira

Mamma og pabbi banna plastpoka

Mamma og pabbi banna plastpoka

12.05.2019

Nú á að fara að banna plastpokana. Fólkið góða og réttsýna treystir ekki grútskítugum almúganum til þess að taka „réttar“ ákvarðanir og því ber að banna. Ráðherrar og þingmenn líta ekki á sig sem þjóna almennings, kosna til að framfylgja vilja fólksins gegn peningaumbun, heldur sem foreldra. Við erum börn sem þarf að halda ströngum Lesa meira

Við erum öll eigingjörn – Ég, þú og allir hinir!

Við erum öll eigingjörn – Ég, þú og allir hinir!

EyjanNeytendur
13.04.2019

Við mennirnir getum verið eigingjarnir. Ég, þú og allir sem við þekkjum. Eigingirni okkar kemur ekki alltaf fram sem einbeittur brotavilji gagnvart öðru fólki þar sem við gerum eitthvað slæmt á hlut annarra okkur til hags, þó svo að sú staðreynd eigi klárlega við í sumum tilfellum. Nei, eigingirni okkar kemur fram í þeirri einföldu Lesa meira

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“

Jóri hvetur fólk til að endurvinna og hugsa betur um jörðina – „Það eru margir að gera heilmikið til að skilja minna fótspor eftir sig“

EyjanNeytendur
30.03.2019

Í heimildaþáttunum Hvað höfum við gert? sem sýndir eru á RÚV er fjallað um loftslagsbreytingar á jörðinni, hvað valdi þeim, hvaða áhrif þær hafi og hvernig við getum brugðist við þeim. Fjallað er um áhrif neysluhyggju nútímans á loftslagsbreytingar og hvaða lausnir við getum komið með til að draga úr breytingunum og aðlagast nýjum og Lesa meira

Heimshöfin hitna sífellt meira

Heimshöfin hitna sífellt meira

Fókus
04.02.2019

Fæstir velkjast væntanlega í vafa um að hnattræn hlýnun er staðreynd og verður sífellt meira áberandi. Þessi hlýnun byggir á einfaldri eðlisfræði sem mannkynið hefur vitað af síðan um miðja nítjándu öld. Þessi hlýnun væri miklu meiri og verri ef við hefðum ekki heimshöfin en þau drekka í sig 90 prósent af þeim hita, sem Lesa meira

Nýr hægrisinnaður forseti Brasilíu hyggst hætta að vernda Amazon

Nýr hægrisinnaður forseti Brasilíu hyggst hætta að vernda Amazon

22.12.2018

Fyrsta dag næsta árs verður Jair Bolsonaro settur í embætti forseta Brasilíu. Ef þessi 63 ára fyrrverandi kapteinn úr brasilíska hernum stendur við kosningaloforð sín mun jörðin öll finna fyrir áhrifum þeirra að mati sérfræðings. Bolsonaro er talinn vera öfgahægrimaður og eitt af kosningaloforðum hans var að afnema vernd sem Amazon, stærsti regnskógur heims, nýtur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af