fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

umhverfisáhrif

Ný norræn rannsókn – Umhverfið hefur meiri áhrif en erfðir hvað varðar ristilkrabbamein

Ný norræn rannsókn – Umhverfið hefur meiri áhrif en erfðir hvað varðar ristilkrabbamein

Pressan
01.10.2022

Líkurnar á að fá ristilkrabbamein eru tvisvar sinnum meiri ef maður á ættingja sem hefur fengið það. Ástæðan er umhverfisáhrif að sögn norrænna sérfræðinga. Það eru því ekki eingöngu erfðir sem hafa áhrif á líkurnar á að fá ristilkrabbamein en fram að þessu hafði verið talið að svo væri. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar norrænnar rannsóknar, sem Lesa meira

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Pressan
04.12.2018

Internetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af