Ísland mun bjóða öðrum ríkjum umframbóluefni – Pfizer verður þó ekki boðið
Fréttir06.08.2021
Íslensk stjórnvöld munu bjóða umframbirgðir af bóluefnum frá Janssen, Moderna og AstraZeneca til annarra ríkja sem þurfa á þeim að halda. Staðgengill sóttvarnalæknis segir að það sé örugglega betra að fá bólusetningu með Janssen en enga bólusetningu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Kamillu Sigríði Jósefsdóttur, staðgengli sóttvarnalæknis, að umframbóluefni frá Janssen, Moderna og AstraZeneca verði boðin öðrum ríkjum sem þurfa á þeim að halda. „Við áttum Lesa meira