fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

umframdauðsföll

450.000 fleiri dauðsföll en venjulega í ESB frá mars og fram í nóvember á síðasta ári

450.000 fleiri dauðsföll en venjulega í ESB frá mars og fram í nóvember á síðasta ári

Pressan
17.02.2021

Frá því í mars á síðasta ári og fram í nóvember létust 450.000 fleiri í aðildarríkjum ESB, að Írlandi undanskildu, en vænta mátti. Þetta sýna tölur frá Eurostat, tölfræðistofnun ESB, sem segir að þessar tölur sýni vel hver áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa verið. Tölurnar eru byggðar á samanburði á dauðsföllum að meðaltali í sömu mánuðum á árunum 2016 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af