fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

UMFÍ

90 hlupu í fyrsta hundahlaupinu – Líf og fjör

90 hlupu í fyrsta hundahlaupinu – Líf og fjör

Fókus
26.08.2022

„Það sést á andlitum þátttakenda að þetta var stórkostlegt hlaup!‟ segir Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) og einn skipuleggja Hundahlaups UMFÍ og Non-stop dogwear sem fram fór í fyrsta sinn síðdegis í dag. Rúmlega 90 skælbrosandi þátttakendur á öllum aldri hlupu með hundum sínum af öllum stærðum í rjómablíðunni á grasflötinni ofan við smábátahöfnina Lesa meira

Einar ráðinn fjármálastjóri UMFÍ

Einar ráðinn fjármálastjóri UMFÍ

Eyjan
07.02.2022

Borgfirðingurinn Einar Þ. Eyjólfsson hefur verið ráðinn fjármála- og rekstrarstjóri UMFÍ og er kominn til starfa. Einar þekkir afar vel til ungmennafélagshreyfingarinnar. Hann er íþróttakennari og viðskiptafræðingur að mennt en undanfarin ár hefur hann starfað sem sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Eins og Borgfirðinga er siður æfði Einar knattspyrnu en hann hefur samhliða öðrum störfum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af