Suðurlandsvegur lokaður að hluta vegna umferðarslyss
Fréttir25.07.2018
Vegna umferðarslyss er Suðurlandsvegur lokaður í báðar áttir skammt austan við vegamótin Suðurlandsvegur/Hafravatnsvegur. Búast má við töfum á umferð á meðan á rannsókn og annarri vinnu stendur en reynt er að liðka um með því að hleypa á hjáleið en ekki er víst að hún beri alla umferð. Uppfært kl. 12.50: Til að koma á Lesa meira