fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Umferðarslys

Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu á Austurlandi

Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu á Austurlandi

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi vegna alvarlegs umferðarslys sem varð á Hringveginum á milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur, skammt frá bænum Krossi, í gær kemur fram að einstaklingurinn sem lést í slysinu hafi verið Íslendingur á áttræðisaldri. Fram kemur að tilkynning um slysið barst klukkan 11:45 í gær. Allt tiltækt lið lögreglu var sent á Lesa meira

Gáleysi ökumanns vörubifreiðar og ófullnægjandi aðstæður á Ásvöllum urðu Ibrahim að bana

Gáleysi ökumanns vörubifreiðar og ófullnægjandi aðstæður á Ásvöllum urðu Ibrahim að bana

Fréttir
08.01.2025

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs slyss sem varð á Ásvöllum í Hafnarfirði í lok október 2023. Í slysinu var vörubifreið ekið á átta ára dreng, Ibra­him Shah Uz-Zam­an, sem lést. Er það niðurstaða skýrslunnar að meginorsök slyssins hafi verið sú að ökumaðurinn hafi ekki veitt Ibrahim, sem var á hjóli, athygli. Aðrar Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Fréttir
04.07.2024

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá því á Facebook-síðu sinni að alvarlegt umferðarslys hafi orðið á veginum nærri Gígjukvísl í Skaftárhreppi. Slysið hafi orðið um klukkan 16 þegar ökumaður bifhjóls féll af því og hafnaði utan vegar. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á staðinn og sótti hún ökumanninn. Lögregla stjórni umferð fram hjá vettvangi, þar sem annarri Lesa meira

Sakaðir um að setja á svið umferðarslys í Hafnarfirði

Sakaðir um að setja á svið umferðarslys í Hafnarfirði

Fréttir
27.05.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall þar sem maður á þrítugsaldri sem sagður er búsettur á Ítalíu er kvaddur til að mæta fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 27. ágúst næstkomandi en þá verður þingfest sakamál, sem höfðað er með ákæru Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, á hendur honum og öðrum manni sem einnig er á þrítugsaldri en er Lesa meira

Alvarlegt bílslys á Grindavíkurvegi

Alvarlegt bílslys á Grindavíkurvegi

Fréttir
05.01.2024

Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurnesjum kemur fram að hún sé nú við störf á Grindavíkurvegi ásamt öðrum viðbragðsaðilum vegna alvarlegs umferðarslyss. Tilkynning hafi borist Neyðarlínunni kl. 11:35 um alvarlegt slys við árekstur tveggja ökutækja. Hafi viðbragðsaðilar farið strax á vettvang og sé Grindavíkurvegur lokaður fyrir umferð en lögregla og rannsóknarnefnd samgönguslysa séu við Lesa meira

Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum

Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum

Fréttir
02.11.2023

Í gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli konu sem deilt hefur við tryggingafélagið TM vegna uppgjörs bóta í kjölfar umferðarslyss sem hún varð fyrir árið 2014 og hlaut hún varanlega örorku. Ágreiningurinn milli konunnar og TM snerist um hvort miða skyldi tryggingabæturnar við lágmarkslaun eins og TM taldi eða meta árslaun sérstaklega Lesa meira

Sunnudagurinn slæmur fyrir kýr í Eyjafirði – „Það væri verulega gott ef viðkomandi myndi gefa sig fram“

Sunnudagurinn slæmur fyrir kýr í Eyjafirði – „Það væri verulega gott ef viðkomandi myndi gefa sig fram“

Fréttir
11.09.2023

Lögreglan á Norðurlandi eystra leitar að ökumanni sem keyrði á kú í Hörgársveit í gær. Aflífa þurfti kúnna eftir áreksturinn. „Það væri verulega gott ef viðkomandi myndi gefa sig fram. Þá er hægt að ganga frá þessu, út frá tryggingum og svoleiðis,“ segir Kári Erlingsson, varðstjóri á Akureyri. Áreksturinn varð við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 Lesa meira

Nýjar upplýsingar um umferðarslys Anne Heche

Nýjar upplýsingar um umferðarslys Anne Heche

Pressan
09.08.2022

Á laugardaginn lenti leikkonan Anne Heche í umferðarslysi í Los Angeles þegar hún ók Mini Cooper bifreið sinni á hús. Eldur kom upp í bifreiðinni og húsinu við áreksturinn. Heche slasaðist alvarlega og liggur á sjúkrahúsi. TMZ segir að lögreglan sé að rannsaka hvort Heche hafi verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Miðillinn fékk þetta staðfest hjá heimildarmönnum Lesa meira

Lánaði unnustanum bílinn – Það endaði með ósköpum

Lánaði unnustanum bílinn – Það endaði með ósköpum

Pressan
16.04.2021

„Ökumaðurinn er heppinn að vera á lífi. Eigandi Maserati bílsins var ekki mjög heppinn,“ sagði talsmaður þjóðvegalögreglunnar í Kaliforníu um umferðaróhapp sem varð nýlega. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er óhætt að segja að Maserati bíllinn sé ónýtur eftir umferðaróhappið en situr fastur undir brú en þar endaði hann þegar ökumaðurinn reyndi að Lesa meira

Furðuslysið við Hæðargarð – Aldraður ökumaður missti stjórn á bílnum

Furðuslysið við Hæðargarð – Aldraður ökumaður missti stjórn á bílnum

Fréttir
18.07.2019

Aldraður ökumaður missti stjórn á brúnum Ford  Focus um tíuleytið í morgun á gatnamótum Grensásvegar og Hæðargarðs með þeim afleiðingum að bíllinn lenti á þremur kyrrstæðum bílum. Bílarnir skemmdust mikið eins og myndir DV af vettvangi bera með sér. Samkvæmt upplýsingum frá Guðbrandi Sigurðssyni, varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar, var ökumaðurinn (ekki kemur fram hvort um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af