Svona vill Gunnar leysa umferðarhnútinn í Reykjavík: „Ættum að geta lifað við þetta“
Eyjan16.09.2019
Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, leggur til nýstárlega hugmynd til lausnar þeim umferðarhnút sem skapast á degi hverjum í Reykjavík á háannartíma. Hann vill að flugumferð við Reykjavíkurflugvöll verði samrýmd við bílaumferðina á háannartíma, svo hægt verði að aka um flugvöllinn og þar með losa um álagið sem myndast til dæmis á Miklubrautinni á Lesa meira
Segir ný framboð í farvatninu: „Mundu uppskera í ríkum mæli í kosningum“
Eyjan09.09.2019
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir á heimasíðu sinni í dag að „hér og þar“ séu á kreiki hugmyndir um ný framboð til borgarstjórnar. Þetta segir Styrmir í framhaldi af umræðunni um bíla- og umferðarmálin í Reykjavík og verður ekki skilið öðruvísi en um gagnrýni á núverandi borgaryfirvöld sé að ræða. „Það er nokkuð ljóst Lesa meira