fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Umferðarmál

Svönu líst ekki á blikuna: Ábyrgðarleysi að vara ekki við

Svönu líst ekki á blikuna: Ábyrgðarleysi að vara ekki við

Eyjan
12.09.2024

„Það er freist­andi að ganga í þann hóp sem fagn­ar vænt­um sam­göngu­bót­um og samþykk­ir um­svifa­laust fal­lega fram­fara­sýn en um leið er það ábyrgðarleysi að benda ekki á og vara við al­var­leg­um ágöll­um samgöngusátt­mál­ans.“ Þetta segir Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, formaður Verkfræðingafélags Íslands og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, í niðurlagi aðsendrar greinar sem hún skrifar í Morgunblaðið í Lesa meira

Segir breyttar ferðavenjur losa um umferðarhnúta – „Að setjast aldrei aftur í bíl er hugsun sem flestir Íslendingar eiga erfitt með“

Segir breyttar ferðavenjur losa um umferðarhnúta – „Að setjast aldrei aftur í bíl er hugsun sem flestir Íslendingar eiga erfitt með“

Fréttir
26.08.2024

Sigurður Ingi Friðleifsson segir breyttar ferðavenjur einfaldlega langódýrastu og skynsamlegustu leiðina til að takast á við fjölþætt samfélags vandamál eins og umferðarteppur, mengun, olíubrennslu og lýðsheilsu. Breyttar ferðavenjur er í raun samheiti lausna sem minnka bílnotkun.  Sigurður sem starfar sem sviðsstjóri Orkuskipta og loftslagsmála hjá Orkustofnun segir að breyttar ferðavenjur þurfi ekki alltaf að þýða algerlega Lesa meira

Dóri DNA búinn að gefast upp: Tók klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog

Dóri DNA búinn að gefast upp: Tók klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog

Fréttir
22.08.2024

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, virðist vera búinn að gefast upp á umferðarþunganum á höfuðborgarsvæðinu. „Umferðin í gær hefur neytt mig til þess að taka strætó/hopp hjól framvegis. Never again. Klukkutíma að komast frá Skerjafirði í Kópavog,“ sagði Dóri á samfélagsmiðlinum X. Ef marka má færslu hans hefur hann litla trú á að samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins Lesa meira

Lá við stórslysi á hringveginum

Lá við stórslysi á hringveginum

Fréttir
16.08.2024

Erlendur ferðamaður segir farir sínar ekki sléttar af akstri á hringveginum í gær. Miðað við lýsingarnar virðist naumlega hafa tekist að forða því að mjög alvarlegt slys yrði vegna gáleysis annars ökumanns, sem ekki er ólíklegt að hafi einnig verið ferðamaður. Ferðamaðurinn greinir frá málinu í nafnlausri færslu á spjallþræðinum VisitingIceland á samfélagsmiðlinum Reddit. Viðkomandi Lesa meira

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir

Fréttir
16.07.2024

Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og sérfræðingur í áhættustjórnun, öryggismálum og persónuvernd, segir að bikblæðingarnar ættu ekki að eiga sér stað. Það sé Vegagerðinni að kenna að blæðingarnar eigi sér stað, þar sem stofnunin samþykkir það verklag sem er orsök blæðinganna.  Skorar hann á stofnunina að breyta verklagi. „Vegagerðin varpar hins vegar frá sér allri ábyrgð Lesa meira

Lára er með skilaboð til ökumanna bifreiða – „Miðaldra hjón á mótorhjóli eru ekki ógn við þig í umferðinni – þú ökumaður bifreiðar ert ógnin“

Lára er með skilaboð til ökumanna bifreiða – „Miðaldra hjón á mótorhjóli eru ekki ógn við þig í umferðinni – þú ökumaður bifreiðar ert ógnin“

Fréttir
03.07.2024

„Við Raggi höfum ítrekað lent í hættulegum aðstæðum þegar kokhraustir ökumenn bifreiða svína fyrir okkur, aka allt of nálægt okkur eða næstum á okkur því síminn þeirra hefur fangað athygli þeirra. Fólk hendir sígarettum út um glugga á ökutækjum sínum og hvar ætli þær lendi? Ef bíl er ekið of hratt á malarvegi og mótorhjól Lesa meira

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni

Fréttir
11.01.2024

„Þreng­ing gatna­móta Sæ­braut­ar-Klepps­mýr­ar­veg­ar er lík­lega hluti af þeirri stefnu meiri­hluta borg­ar­stjórn­ar að skapa sem víðast öngþveiti í um­ferðinni,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir að ófremd­ar­ástand hafir ríkt á gatna­mót­um Sæ­braut­ar og Klepps­mýr­ar­veg­ar um margra mánaða skeið þar sem þau anna hvorki mik­illi um­ferð frá at­vinnu­hverf­inu aust­an Lesa meira

Glæfraakstur flutningabíls Samskipa dregur dilk á eftir sér – Bílstjórinn látinn fjúka og gæti átt yfir höfði sér ákæru

Glæfraakstur flutningabíls Samskipa dregur dilk á eftir sér – Bílstjórinn látinn fjúka og gæti átt yfir höfði sér ákæru

Fréttir
12.07.2023

Síðdegis í gær birtist myndband á Facebook þar sem sjá mátti flutningabifreið með tengivagn á vegum Samskipa taka framúr á vegi milli Borgarnes og Munaðarnes með gífurlega glannalegum hætti. Mátti minnstu muna að árekstur hlytist af, en á myndbandinu má sjá hvernig fólksbifreiðar á báðum akstursleiðum þurftu að víkja út í kant til að forðast Lesa meira

Birti myndband af stórhættulegum framúrakstri þar sem litlu mátti muna – Samskip segjast líta málið alvarlegum augum

Birti myndband af stórhættulegum framúrakstri þar sem litlu mátti muna – Samskip segjast líta málið alvarlegum augum

Fréttir
11.07.2023

Síðdegis í dag birtist myndband á Facebook sem sýnir hvar flutningabifreið á vegum Samskipa sýnir af sér töluverðan glannaskap við framúrakstur. Myndbandinu deildi Arna Sjöfn Ævarsdóttir, og merkti hún Samskip með færslunni til að vekja athygli á málinu. Arna bendir í færslu sinni, sem hún veitti DV góðfúslega leyfi til fjalla um, að svona hættir Lesa meira

Tjónvaldar í umferðinni krafðir um 20 milljónir vegna síðasta árs- Ölvun algengasta ástæðan

Tjónvaldar í umferðinni krafðir um 20 milljónir vegna síðasta árs- Ölvun algengasta ástæðan

Fréttir
21.06.2023

Málum um endurkröfurétt vátryggingarfélaga á hendur ökumönnum, sem ollu tjóni af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi, fækkaði verulega á síðasta ári. Endurkröfunefnd bárust 20 ný mál það ár, en til samanburðar voru málin 126 árið 2019, 130 árið 2020 og 175 árið 2021. Í tilkynningu frá endurkröfunefnd kemur fram að fækkunina megi tengja kórónuveirufaraldrinum, en einnig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af