fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

umferð

Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar

Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar

Fréttir
01.12.2020

Í haust bað Reykjavíkurborg íbúðaráð borgarinnar um umsögn um hámarkshraðaáætlun og nú er verið að vinna úr þeim athugasemdum sem bárust. Tillögurnar snúast um að lækka hámarkshraðann inni í hverfum úr 60 niður í 50 og úr 50 niður í 40 eða 30. Til dæmis er lagt til að hámarkshraðinn á Borgavegi í Grafarvogi fari úr 50 Lesa meira

Nýtt umferðarmerki

Nýtt umferðarmerki

16.06.2019

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra voru birt á samráðsgátt og er nú umsagnarfrestur liðinn. Engar umsagnir bárust og verður nú unnið úr málinu. Samkvæmt drögunum verður nýju umferðarmerki bætt við í 13. grein sem fjallar um vegvísa. Á umrætt merki að nota til að gefa til kynna að Lesa meira

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu

Fréttir
14.06.2019

„Ævinlega þegar komið er heim til Íslands úr ferð til útlanda fylgir því ákveðið sjokk við að upplifa breytinguna, sem því fylgir í umferðinni. Maður fær móral yfir því að vera þátttakandi í íslenskri umferðarmenningu.“ Þetta segir Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og þúsundþjalasmiður, í pistli á bloggsíðu sinni. Þar gerir hann íslenska umferðarmenningu að umtalsefni en Lesa meira

Grípa til aðgerða vegna mikillar umferðar – Ókeypis almenningssamgöngur

Grípa til aðgerða vegna mikillar umferðar – Ókeypis almenningssamgöngur

Pressan
18.01.2019

Mikil umferð einkennir lífið í Lúxemborg, sem er eitt ríkasta land heims, og hafa stjórnvöld nú ákveðið að grípa til aðgerða vegna þess. Frá og með næsta ári mun ekki kosta neitt að nota strætisvagna og lestir í þessu litla Evrópuríki. Endalausar umferðateppur eru stórt vandamál í landinu og gera lítið annað en ergja íbúana. Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Guðlaugur fór fram á að heyrn sín yrði skert vegna umferðarniðar

TÍMAVÉLIN: Guðlaugur fór fram á að heyrn sín yrði skert vegna umferðarniðar

28.04.2018

Á tíunda áratug síðustu aldar háði Guðlaugur Lárusson, íbúi við Miklubraut 13, baráttu við borg og ríki vegna hávaða og mengunar við þessa fjölförnustu umferðargötu landsins. Umferðin hafði það slæm áhrif á heilsu hans og eiginkonu hans, Hólmfríðar Jónsdóttur, að hann gekk svo langt að fara fram á það við Landlæknisembættið að heyrn hans yrði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af