fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

umferð

Ákærði ferðamaðurinn er milljarðamæringur – Gæti átt 4 ára fangelsi yfir höfði sér

Ákærði ferðamaðurinn er milljarðamæringur – Gæti átt 4 ára fangelsi yfir höfði sér

Fréttir
24.10.2023

Bandaríski ferðamaðurinn George Weaver Haywood sem ákærður hefur verið fyrir að valda árekstri á Suðurlandi er auðugur fjárfestir og verðbréfasali. Hann starfaði til dæmis hjá hinum fallna fjárfestingarbanka Lehmann Brothers áður en hann hrundi. Eignir hans eru metnir á yfir 10 milljarða króna. Eins og DV greindi frá í gær hefur lögreglan á Suðurlandi kallað Haywood fyrir vegna áreksturs á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Lesa meira

Amerískur ferðamaður keyrði í veg fyrir bíl ungrar konu – Áverkar munu hafa áhrif út lífið

Amerískur ferðamaður keyrði í veg fyrir bíl ungrar konu – Áverkar munu hafa áhrif út lífið

Fréttir
23.10.2023

Amerískur maður, George Weaver Haywood, hefur verið ákærður vegna áreksturs á Eyrarbakkavegi sumarið 2021. Ung íslensk kona stórskaddaðist á líkama og sál í árekstrinum. Ekki er vitað hvar Haywood, sem er 71 árs gamall, er niðurkominn eða hvar hann hefur lögheimili í Bandaríkjunum og því hefur hann verið kallaður fyrir Héraðsdóm Suðurlands þann 30. nóvember næstkomandi. Mæti hann ekki Lesa meira

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Pressan
15.10.2023

Kaupsýslumaður í Portland í Bandaríkjunum skaut, síðastliðinn miðvikudag, mann til bana eftir harðar deilur þeirra á milli í umferðinni þar í borg. Að því loknu skaut maðurinn mann sem var að taka aðfarir hans upp á símann sinn. Er kaupsýslumaðurinn sagður hafa sýnt af sér það sem á ensku er kallað „road rage“. Umræddur kaupsýslumaður Lesa meira

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Fréttir
05.09.2023

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Reykjanesbrautinni. Vörubíll valt í nótt og er þar enn að sögn lögreglu. Bíllinn var að flytja fisk og er nú unnið að því að bjarga verðmætum úr honum sem eru allnokkur. Ökumaðurinn varð fyrir minniháttar meiðslum. Lögreglan beinir umferð um malarveg í Hvassahrauni á meðan unnið er að því að tæma Lesa meira

Spá 165% aukningu bílaumferðar um Reykjanesbraut fram til 2044

Spá 165% aukningu bílaumferðar um Reykjanesbraut fram til 2044

Fréttir
12.07.2021

Samkvæmt spá verkfræðistofunnar Mannvits þá munu um 52.000 ökutæki fara um Reykjanesbraut á sólarhring árið 2044. Þetta þýðir um 165% aukningu frá því sem nú er. Aðalástæðan fyrir þessari aukningu er aukinn fjöldi ferðamanna og flugumferðar um Keflavíkurflugvöll. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í viðaukaskýrslu Mannvits um mat á umhverfisáhrifum vegna áforma Lesa meira

Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar

Vinna að lækkun hámarkshraða í íbúðahverfum borgarinnar

Fréttir
01.12.2020

Í haust bað Reykjavíkurborg íbúðaráð borgarinnar um umsögn um hámarkshraðaáætlun og nú er verið að vinna úr þeim athugasemdum sem bárust. Tillögurnar snúast um að lækka hámarkshraðann inni í hverfum úr 60 niður í 50 og úr 50 niður í 40 eða 30. Til dæmis er lagt til að hámarkshraðinn á Borgavegi í Grafarvogi fari úr 50 Lesa meira

Nýtt umferðarmerki

Nýtt umferðarmerki

16.06.2019

Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra voru birt á samráðsgátt og er nú umsagnarfrestur liðinn. Engar umsagnir bárust og verður nú unnið úr málinu. Samkvæmt drögunum verður nýju umferðarmerki bætt við í 13. grein sem fjallar um vegvísa. Á umrætt merki að nota til að gefa til kynna að Lesa meira

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu

Fréttir
14.06.2019

„Ævinlega þegar komið er heim til Íslands úr ferð til útlanda fylgir því ákveðið sjokk við að upplifa breytinguna, sem því fylgir í umferðinni. Maður fær móral yfir því að vera þátttakandi í íslenskri umferðarmenningu.“ Þetta segir Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og þúsundþjalasmiður, í pistli á bloggsíðu sinni. Þar gerir hann íslenska umferðarmenningu að umtalsefni en Lesa meira

Grípa til aðgerða vegna mikillar umferðar – Ókeypis almenningssamgöngur

Grípa til aðgerða vegna mikillar umferðar – Ókeypis almenningssamgöngur

Pressan
18.01.2019

Mikil umferð einkennir lífið í Lúxemborg, sem er eitt ríkasta land heims, og hafa stjórnvöld nú ákveðið að grípa til aðgerða vegna þess. Frá og með næsta ári mun ekki kosta neitt að nota strætisvagna og lestir í þessu litla Evrópuríki. Endalausar umferðateppur eru stórt vandamál í landinu og gera lítið annað en ergja íbúana. Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Guðlaugur fór fram á að heyrn sín yrði skert vegna umferðarniðar

TÍMAVÉLIN: Guðlaugur fór fram á að heyrn sín yrði skert vegna umferðarniðar

28.04.2018

Á tíunda áratug síðustu aldar háði Guðlaugur Lárusson, íbúi við Miklubraut 13, baráttu við borg og ríki vegna hávaða og mengunar við þessa fjölförnustu umferðargötu landsins. Umferðin hafði það slæm áhrif á heilsu hans og eiginkonu hans, Hólmfríðar Jónsdóttur, að hann gekk svo langt að fara fram á það við Landlæknisembættið að heyrn hans yrði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af