fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

umferð

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Fréttir
18.12.2023

Ökuníðingur sem missti bílprófið ævilangt fyrir löngu síðan hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að keyra bíl. Er þetta í sjötta sinn sem hann er dæmdur fyrir að keyra próflaus en hann á einnig dóma á bakinu fyrir ölvunar og fíkniefnaakstur. DV greindi frá málinu þann 22. nóvember síðastliðnum. Það er að íbúar Lesa meira

Vilja banna eða herða reglur um rafskútuleigur – Reynslan sýni slæma umgengni

Vilja banna eða herða reglur um rafskútuleigur – Reynslan sýni slæma umgengni

Fréttir
09.12.2023

Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) mælast til þess að sveitarfélög geri ekki samninga við rafskútufyrirtæki með stöðvalausar hjólaleigur. Reynslan sýni að hjólunum sé lagt út um allt, þar á meðal í veg fyrir hjólreiðamenn. Þetta kemur fram í bréfi sem LHM sendu á bæjarstjórn Reykjanesbæjar þar sem samningum sveitarfélagsins, við Hopp og ZOLO, er mótmælt. En mótmælin eru ætluð öðrum Lesa meira

Þrír bílar lentu saman í hörðum árekstri nálægt Þorlákshöfn

Þrír bílar lentu saman í hörðum árekstri nálægt Þorlákshöfn

Fréttir
09.12.2023

Núna um klukkan 13:00 lentu saman þrír bílar í harkalegum árekstri á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Eyrarbakkavegar. Vísir greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en eins og sést á mynd frá vettvangi eru bílarnir mikið skemmdir. Er slökkvilið enn á vettvangi að hreinsa upp brakið. Alvarleg slys hafa áður orðið á þessum gatnamótum og Lesa meira

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Fréttir
22.11.2023

Íbúar í Engjahverfi í Grafarvoginum eru uggandi vegna ökuníðings sem hefur ítrekað verið sviptur vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. Þrátt fyrir að vera stoppaður af lögreglu og dæmdur er hann jafn harðan kominn á götuna aftur. Það má segja að ógnarástand ríki þar sem íbúarnir þora ekki að tjá sig opinberlega um þetta af ótta Lesa meira

Missti stjórn á vörubíl á Reykjanesbrautinni og endaði utan vegar

Missti stjórn á vörubíl á Reykjanesbrautinni og endaði utan vegar

Fréttir
10.11.2023

Viðbragðsaðilar voru kallaðir til á Reykjanesbraut á níunda tímanum í morgun vegna vörubíls sem lenti utan vegar. Slysið átti sér stað á milli Hvassahrauns og Vogavegs á leiðinni í átt til Reykjanesbæjar. Að sögn Theodórs Sigurbergssonar, lögreglumanns hjá Lögreglunni á Suðurnesjum, voru engin slys á fólki. Ekki var um árekstur að ræða. Ökumaður flutningabíls með Lesa meira

Ákærði ferðamaðurinn er milljarðamæringur – Gæti átt 4 ára fangelsi yfir höfði sér

Ákærði ferðamaðurinn er milljarðamæringur – Gæti átt 4 ára fangelsi yfir höfði sér

Fréttir
24.10.2023

Bandaríski ferðamaðurinn George Weaver Haywood sem ákærður hefur verið fyrir að valda árekstri á Suðurlandi er auðugur fjárfestir og verðbréfasali. Hann starfaði til dæmis hjá hinum fallna fjárfestingarbanka Lehmann Brothers áður en hann hrundi. Eignir hans eru metnir á yfir 10 milljarða króna. Eins og DV greindi frá í gær hefur lögreglan á Suðurlandi kallað Haywood fyrir vegna áreksturs á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Lesa meira

Amerískur ferðamaður keyrði í veg fyrir bíl ungrar konu – Áverkar munu hafa áhrif út lífið

Amerískur ferðamaður keyrði í veg fyrir bíl ungrar konu – Áverkar munu hafa áhrif út lífið

Fréttir
23.10.2023

Amerískur maður, George Weaver Haywood, hefur verið ákærður vegna áreksturs á Eyrarbakkavegi sumarið 2021. Ung íslensk kona stórskaddaðist á líkama og sál í árekstrinum. Ekki er vitað hvar Haywood, sem er 71 árs gamall, er niðurkominn eða hvar hann hefur lögheimili í Bandaríkjunum og því hefur hann verið kallaður fyrir Héraðsdóm Suðurlands þann 30. nóvember næstkomandi. Mæti hann ekki Lesa meira

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Pressan
15.10.2023

Kaupsýslumaður í Portland í Bandaríkjunum skaut, síðastliðinn miðvikudag, mann til bana eftir harðar deilur þeirra á milli í umferðinni þar í borg. Að því loknu skaut maðurinn mann sem var að taka aðfarir hans upp á símann sinn. Er kaupsýslumaðurinn sagður hafa sýnt af sér það sem á ensku er kallað „road rage“. Umræddur kaupsýslumaður Lesa meira

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Fréttir
05.09.2023

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Reykjanesbrautinni. Vörubíll valt í nótt og er þar enn að sögn lögreglu. Bíllinn var að flytja fisk og er nú unnið að því að bjarga verðmætum úr honum sem eru allnokkur. Ökumaðurinn varð fyrir minniháttar meiðslum. Lögreglan beinir umferð um malarveg í Hvassahrauni á meðan unnið er að því að tæma Lesa meira

Spá 165% aukningu bílaumferðar um Reykjanesbraut fram til 2044

Spá 165% aukningu bílaumferðar um Reykjanesbraut fram til 2044

Fréttir
12.07.2021

Samkvæmt spá verkfræðistofunnar Mannvits þá munu um 52.000 ökutæki fara um Reykjanesbraut á sólarhring árið 2044. Þetta þýðir um 165% aukningu frá því sem nú er. Aðalástæðan fyrir þessari aukningu er aukinn fjöldi ferðamanna og flugumferðar um Keflavíkurflugvöll. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í viðaukaskýrslu Mannvits um mat á umhverfisáhrifum vegna áforma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af