fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

umferð

Miklar breytingar gerðar á skriflega bílprófinu – Gert rafrænt og spurningum breytt

Miklar breytingar gerðar á skriflega bílprófinu – Gert rafrænt og spurningum breytt

Fréttir
04.05.2024

Á næstu vikum verður skriflega bílprófinu sem flestir taka gjörbreytt. Bæði verður það gert rafrænt og framsetningu spurninganna verður breytt til muna. „Við erum að uppfæra prófið til nútímans. Við erum að rafvæða prófið og því fylgir margvíslegur ávinningur. Um leið erum við að breyta þessari framsetningu á spurningum til þess að gera spurningarnar aðgengilegri Lesa meira

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Fókus
21.04.2024

Aldraðir og akstur bíla fara ekkert alltaf vel saman. Á vissum aldri dalar sjónin, heyrnin, viðbragðsflýtirinn og ýmsir öldrunarsjúkdómar geta farið að gera vart við sig. Íslenskur netverji leitaði ráða á samfélagsmiðlum um hvernig hann ætti að fá aldraða móður sína til þess að hætta að keyra. „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta Lesa meira

Vilja að þrettán ára börn fái ökuréttindi – „Unglingar séu fullfærir um að keyra bíl“

Vilja að þrettán ára börn fái ökuréttindi – „Unglingar séu fullfærir um að keyra bíl“

Fréttir
09.03.2024

Um fjögur þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista í Bretlandi þess efnis að þrettán ára börn geti fengið ökuréttindi. Yrði þetta að lögum yrðu breskir ökuþórar þeir yngstu í heimi. Rétt eins á Íslandi geta Bretar fengið ökuréttindi 17 ára gamlir. Einnig geta þeir hafið æfingaakstur þegar þeir eru 15 ára og 9 mánaða gamlir. Lesa meira

Maður á jeppa elti móður og dóttur í Grafarvogi – „Hann rífur í mig og lemur mig í bringuna“

Maður á jeppa elti móður og dóttur í Grafarvogi – „Hann rífur í mig og lemur mig í bringuna“

Fréttir
28.02.2024

Móðir lenti í óskemmtilegu atviki síðdegis í gær í Grafarvoginum þegar ökumaður elti hana uppi. Maðurinn, sem taldi konuna hafa svínað á sig í hringtorgi, keyrði fyrir konuna, keyrði aftan á hana og réðist loks á hana og sló í bringuna. Hún segist ekki vilja hugsa þá hugsun til enda ef bjargvættur hefði ekki skorist Lesa meira

Leita að vitnum að hörðum árekstri – Deilt um umferðarljós

Leita að vitnum að hörðum árekstri – Deilt um umferðarljós

Fréttir
05.02.2024

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Holtavegar í gær, sunnudaginn 4. febrúar. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum endaði annar bíllinn á hvolfi. Tilkynning barst um málið klukkan 15:08 í gær. Þetta var tveggja bíla árekstur þar sem öðrum bílnum hafði verið ekið norður Sæbrautina en hinum Lesa meira

Fjölskyldufaðir flúði vettvang bílslyss – Aðgætti ekki með dóttur sína sem lést

Fjölskyldufaðir flúði vettvang bílslyss – Aðgætti ekki með dóttur sína sem lést

Fréttir
19.01.2024

Maður að nafni Elliot Binney frá Oklahoma var handtekinn í síðustu viku fyrir að skilja fjölskyldu sína eftir á vettvangi bílslyss. Sextán ára dóttir hans lést í slysinu. Huffington Post greinir frá þessu. Bíll fjölskyldunnar valt í borginni Bixby, nálægt Tulsa í austurhluta fylkisins, þann 11. janúar. Shelby Binney, hin sextán ára dóttir Elliot, þeyttist út úr bílnum en hún var ekki í bílbelti þegar slysið varð. Shelby var úrskurðuð Lesa meira

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Ökuníðingurinn í Grafarvogi dæmdur í enn eitt skiptið – Sviptur ævilangt en hættir ekki að keyra

Fréttir
18.12.2023

Ökuníðingur sem missti bílprófið ævilangt fyrir löngu síðan hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að keyra bíl. Er þetta í sjötta sinn sem hann er dæmdur fyrir að keyra próflaus en hann á einnig dóma á bakinu fyrir ölvunar og fíkniefnaakstur. DV greindi frá málinu þann 22. nóvember síðastliðnum. Það er að íbúar Lesa meira

Vilja banna eða herða reglur um rafskútuleigur – Reynslan sýni slæma umgengni

Vilja banna eða herða reglur um rafskútuleigur – Reynslan sýni slæma umgengni

Fréttir
09.12.2023

Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) mælast til þess að sveitarfélög geri ekki samninga við rafskútufyrirtæki með stöðvalausar hjólaleigur. Reynslan sýni að hjólunum sé lagt út um allt, þar á meðal í veg fyrir hjólreiðamenn. Þetta kemur fram í bréfi sem LHM sendu á bæjarstjórn Reykjanesbæjar þar sem samningum sveitarfélagsins, við Hopp og ZOLO, er mótmælt. En mótmælin eru ætluð öðrum Lesa meira

Þrír bílar lentu saman í hörðum árekstri nálægt Þorlákshöfn

Þrír bílar lentu saman í hörðum árekstri nálægt Þorlákshöfn

Fréttir
09.12.2023

Núna um klukkan 13:00 lentu saman þrír bílar í harkalegum árekstri á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Eyrarbakkavegar. Vísir greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en eins og sést á mynd frá vettvangi eru bílarnir mikið skemmdir. Er slökkvilið enn á vettvangi að hreinsa upp brakið. Alvarleg slys hafa áður orðið á þessum gatnamótum og Lesa meira

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Ógnarástand vegna próflauss ökuníðings í Grafarvogi – „Við viljum að maðurinn hætti að keyra“

Fréttir
22.11.2023

Íbúar í Engjahverfi í Grafarvoginum eru uggandi vegna ökuníðings sem hefur ítrekað verið sviptur vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna. Þrátt fyrir að vera stoppaður af lögreglu og dæmdur er hann jafn harðan kominn á götuna aftur. Það má segja að ógnarástand ríki þar sem íbúarnir þora ekki að tjá sig opinberlega um þetta af ótta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af