Varð steinhissa þegar hún uppgötvaði þetta á Íslandi
FókusBresk kona sem er á ferð um Ísland segir frá því á samfélagsmiðlum að það hafi komið henni mjög á óvart hversu algengt það sé hér á landi að ökumenn stöðvi bíla sína til að hleypa gangandi vegfarendum yfir götu. Þessu eigi hún ekki að venjast frá sínu heimalandi. Í athugasemdum taka nokkrir landar hennar Lesa meira
Ferðamaður veltir fyrir sér að sleppa því að borga sekt – „Svona viðhorf valda því að fólk fer að hata ferðamenn“
FréttirBandarískur ferðamaður fékk sekt fyrir að keyra of hratt á Íslandi. Á samfélagsmiðlum veltir hann því fyrir sér hvort það hafi nokkrar afleiðingar fyrir hann ef hann sleppir því að borga sektina. „Ég fékk tölvupóst um að ég hefði fengið sekt upp á rúmlega 120 dollara fyrir að keyra á 61 mílu á klukkustund þar Lesa meira
Eru íslenskir ökumenn dónalegir í umferðinni?
FókusTalsverð umræða hefur skapast meðal Íslendinga á samfélagsmiðlinum Reddit um meintan dónaskap íslenskra ökumanna í umferðinni. Flestir sem taka þátt í umræðunni taka undir að hegðun íslenskra ökumanna í umferðinni sé oft á tíðum ábótavant. Sumir játa meira að segja að vera ekki alsaklausir í þessum efnum. Upphafsmaður umræðunnar vildi fá svör við nokkrum spurningum Lesa meira
Bíll eldri hjóna fór á hliðina þegar hola myndaðist í malbikinu – Konan fór í hjartastopp
FréttirEldri hjón slösuðust þegar bifreið þeirra féll á hliðina ofan í holu á miðjum vegi í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu. Sækja þurfti bílinn með stórtækum vinnuvélum upp úr götunni. 76 ár gömul kona fór í hjartastopp þegar bíll hennar valt skyndilega á hliðina og féll ofan í holu sem myndaðist á miðjum vegi. Konan var Lesa meira
Íslendingar á meðal þeirra kvíðnustu við að leggja bíl í þröng stæði – Svona gerir þú það
FókusNý greining sýnir að Íslendingar eru á meðal allra kvíðnustu þjóða þegar kemur að svokallaðri samhliða lagningu bíls. Það er þegar leggja þarf bíl í þröngt hliðarstæði þar sem bílar eru þegar lagðir bæði fyrir framan og aftan. Ísland er í þriðja sæti í Evrópuþjóða samkvæmt miðlinum Compare the Market. Aðeins Maltverjar og Mónakóbúar eru Lesa meira
Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“
FréttirMikil umræða hefur skapast á meðal íbúa í Langholtshverfi vegna hættulegra aðstæðna á gatnamótum Langholtsvegar og Skeiðarvogs. Segja íbúarnir ljósakerfið þar hættulegt fyrir gangandi vegfarendur og að margoft hafi það komi fyrir að bílar hafi nauðhemlað þegar börn voru að ganga yfir. Ein móðir í hverfinu opnaði umræðuna í hverfagrúbbu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Lesa meira
Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
FréttirBílar leggja svo langt inn á gangstéttum í Norðurmýrinni að dæmi eru um að gangandi vegfarendur geti ekki lengur gengið eftir þeim. Bílastæðavandinn er mikill í Norðurmýri og Reykjavíkurborg hyggst banna fólki að leggja víða á vegköntum. Kona sem býr í hverfinu birti færslu og myndir á samfélagsmiðlum sem sýna hversu langt upp á gangstéttina Lesa meira
Fylgja fordæmi Reykjavíkur og lækka hraða víða – Samspil merkja og hraðahindrana best
FréttirNágrannasveitarfélög Reykjavíkur hafa lækkað víða hámarkshraða á götum undanfarið. Eru lækkanir til að mynda á fullu skriði í Kópavogi, Hafnarfirði og í Garðabæ. Dagur B. Eggertsson, þáverandi borgarstjóri, boðaði miklar lækkanir á hámarkshraða í aprílmánuði árið 2021. Ein helsta ástæðan var til þess að draga úr magni svifryks í borgarlandinu. Rannsókn sem framkvæmd var í Háskóla Íslands sýndi að Lesa meira
Sá ökukennarann sinn með símann upp við eyrað – „Ef nemandi myndi svara síma í ökuprófi hjá honum myndi hann fella nemandann“
FréttirUmræða um skjánotkun og símanotkun undir stýri hefur verið mikil undanfarið. Íslensk kona lýsir því að hafa séð ökukennarann sinn keyra með símann upp við eyrað. „Oftar en ekki sé ég viðkomandi í símanum þegar ég lít til bifreiðar á næstu akrein eða í baksýnisspeglinum,“ segir konan á samfélagsmiðlinum Reddit. „Viðurkenni að ég á það til Lesa meira
Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan gefi bara skít í þessa reglu líka?“
FréttirÍbúar í Grafarvogi eru orðnir langþreyttir á gatnamótum með hægri rétti sem víða eru í hverfinu en ekki alls staðar. Utanaðkomandi vita oft ekki af þessu og það kemur fyrir að strætisvagnar og jafn vel lögreglumenn virða ekki hægri réttinn, sem hefur verið einkennandi fyrir umferðina í hverfinu um áraraðir. Meginregla í lögum Þó að Lesa meira