Guðlaugur Þór: Það á að vera hægt að ræða öll mál í Sjálfstæðisflokknum – líka aðild að ESB
Eyjan10.02.2025
Umburðarlyndi gengur út á að hafa umburðarlyndi gagnvart þeim sem eru ósammála manni. Á vettvangi Sjálfstæðisflokksins á að vera hægt að ræða öll mál, líka Evrópumálin og aðild að ESB. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, segir mikilvægt að Sjálfstæðismenn gangi sameinaðir út af landsfundi og segir ákvörðun sína um að bjóða sig ekki fram til formanns Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Aðgát skal höfð í nærveru sálar
Eyjan03.12.2023
Hape Kerkeling fæddist 1964, og varð hann strax á unga aldri vinsæll og þekktur sjónvarpsmaður í Þýzkalandi, en undirritaður átti þar heima í 27 ár. Annars vegar var Hape mikill grínisti og háðfugl og hins vegar frábær spyrjandi og fréttamaður. Nokkurs konar blanda af Ladda og Ómari Ragnarssyni. Námskeið í dáleiðslu – upprifjun fyrra lífs Einhverju Lesa meira