fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Umboðsmaður barna

Umboðsmaður barna á móti frumvarpi um hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs – Ekkert samráð við börnin sjálf

Umboðsmaður barna á móti frumvarpi um hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs – Ekkert samráð við börnin sjálf

Fréttir
15.04.2024

Skiptar skoðanir eru um frumvarp Pírata um hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs. Á meðal þess sem leggjast gegn því eru Umboðsmaður barna og Ákærendafélag Íslands. Mannréttindaskrifstofa Íslands styður það. Samkvæmt frumvarpinu, sem nú er lagt fram í annað skiptið, yrði lágmarksaldurinn hækkaður úr 15 ára til 18 ára. Yrði þetta gert til þess að tryggja börnum 15 Lesa meira

Umboðsmaður barna vill ekki hækka kynferðislegan lágmarksaldur að svo stöddu

Umboðsmaður barna vill ekki hækka kynferðislegan lágmarksaldur að svo stöddu

Fréttir
09.04.2024

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, hefur veitt umsögn sína um frumvarp Gísla Ólafssonar, þingmanns Pírata, til breytinga á almennum hegningarlögum sem nú er til meðferðar á Alþingi og kveður meðal annars á um að kynferðislegur lágmarksaldur hér á landi verði hækkaður úr 15 árum í 18 ár. Salvör segir í umsögninni að ekki sé ráðlegt að Lesa meira

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Fréttir
25.02.2024

Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp til laga um mannanöfn. Flutningsmenn eru fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar og hluti þingflokks Pírata. Samkvæmt greinargerð með frumvarpinu, sem lagt hefur verið fram á þremur þingum en hefur tekið breytingum eftir umsagnarferli, er markmið þess meðal annars að tryggja rétt einstaklinga til að bera það nafn eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af