Aukin eftirspurn og vélaskortur valda lopaskorti
Fréttir04.05.2021
Mikil eftirspurn hefur verið eftir lopa í heimsfaraldrinum og anna framleiðendur henni ekki. Sænsk dagblöð segja að kaupendur að íslenskri ull fái ekki nema um tíunda hluta þess sem þeir hafa þörf fyrir. Prjónafólk hér á landi finnur einnig fyrir þessum skorti og á erfitt með að verða sér úti um lopa. „Við höfum ekki Lesa meira