fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Úlfur

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Pressan
07.03.2021

Úlfurinn OR-93, sem er karldýr, komst nýlega í sögubækurnar þegar hann fór í lengsta ferðalag sem vitað er að úlfur hafi lagt í í heila öld. Hann fór mörg hundruð kílómetra frá heimahögum sínum í Oregon í Bandaríkjunum til Sierra Nevada í Kaliforníu. GPS-sendi var komið fyrir á úlfinum til að yfirvöld gætu fylgst með ferðum hans og högum. Með Lesa meira

Byggingaverkamenn björguðu hundi frá drukknun – Eða það töldu þeir

Byggingaverkamenn björguðu hundi frá drukknun – Eða það töldu þeir

Pressan
25.02.2019

Hópur ungra byggingaverkamanna brást snarlega við þegar þeir sáu ískaldan og dauðvona hund í Pärnu ánni í Sindi í Eistlandi nýlegar. Þeir björguðu dýrinu úr ánni og fóru með hann til dýraverndunarsamtaka í þeirri von að hægt yrði að bjarga lífi hundsins. Þar á bæ brá fólki töluvert þegar það tók við dýrinu því hér Lesa meira

Úlfur gefur út Aborescence (remixes) og verkefnið Segulharpa

Úlfur gefur út Aborescence (remixes) og verkefnið Segulharpa

12.07.2018

Úlfur fylgir eftir plötunni Arborescence sem kom út í nóvember 2017, með remix EP að nafni Arborescence {remixes} þann 20. júlí næstkomandi. Þar endurvinna þrír af áhugaverðustu tónlistarmönnum samtímans uppáhalds lög sín af plötu Úlfs. EPið inniheldur þrjú lög og verður fáanlegt stafrænt frá og með 20. júlí. Um daginn kom út remix Kara-Lis Coverdale, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af