Svíi dæmdur fyrir að skjóta Gabríel
Fréttir18.04.2024
Hinn sænski Shokri Keryo var í morgun dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að skjóta á fjóra unga karlmenn í Úlfarsárdal í nóvember á síðasta ári. Þeirra á meðal var Gabríel Douane Boama en Gabríel hefur verið nokkuð í fréttum undanfarin misseri meðal annars eftir að hann slapp úr haldi lögreglu í Héraðsdómi Lesa meira
Íþróttamannvirki Fram í Úlfarsársdal boðin út – Kostnaður rúmir 4.6 milljarðar
Eyjan28.06.2019
Borgarráð ákvað á fundi sínum í gær að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja í Úlfarsárdal. Kostnaðaráætlun við mannvirkin hljóðar upp á rúma 4,6 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í ágúst 2019 og að þeim verði að lokið í maí 2022, samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lesa meira