Innanbúðarmaður í Kreml segir að Pútín sé ráðvilltur
FréttirPútín reynir í örvæntingu sinni að halda fast í völdin með því að gera breytingar í innsta hring sínum í Kreml. Hann elskar að stilla sér upp sem hinn sterki maður Rússlands en þessa dagana er hann fjarri því að vera sterkur. Þetta er mat Abbas Gallyamov, sem var ræðuskrifari Pútíns þar til 2018 en hann hefur búið í Lesa meira
Margt bendir til þess – „Þetta verður hættulegt fyrir okkur öll. Þetta mun gera heiminn hættulegri“
FréttirMargar heimildir benda í sömu áttina. Að Rússar séu hugsanlega að undirbúa sig undir stórsókn í Úkraínu og að ekki sé langt í að hún hefjist. Ef það gerist þá eru það slæm tíðindi fyrir okkur öll. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, á mánudaginn þegar hann var í heimsókn í Suður-Kóreu. Hann sagði ekki hægt að Lesa meira
Bandaríkin sögð ætla að láta Úkraínumenn fá langdræg flugskeyti
FréttirTveir heimildarmenn í bandaríska stjórnkerfinu sögðu í gær að bandarísk stjórnvöld séu að undirbúa hjálparpakka með hergögnum til Úkraínu að verðmæti 2,2 milljarða dollara. Meðal þess sem pakkinn mun innihalda eru langdræg flugskeyti. Reuters skýrir frá þessu. Ef þetta er rétt þá verður þetta í fyrsta sinn sem Bandaríkin senda Úkraínumönnum langdræg flugskeyti. Heimildarmenn Reuters segja að hugsanlega verði Lesa meira
Fyrrum ræðuritari Pútíns segir að valdarán geti átt sér stað innan árs
FréttirEftir því sem teygist á stríðinu í Úkraínu aukast líkurnar á að til valdaráns komi í Rússlandi. Þetta segir Abbas Gallyamov fyrrum ræðuritari Vladímír Pútíns, forseta. Gallyamov hefur verið búsettur í Ísrael síðan 2018. Þetta sagði hann í samtali við CNN og benti á að samhliða því sem rússneskur almenningur finnur fyrir afleiðingum refsiaðgerða Vesturlanda og að rússneskir hermenn koma heim í líkpokum, þá Lesa meira
Stoltenberg hvetur Suður-Kóreu til að heimila beina vopnasölu til Úkraínu
FréttirJens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, flutti ræðu hjá Chey Institute for Advanced Studies í Seoul í Suður-Kóreu í gær. Hann hvatti Suður-Kóreu til að endurskoða þá reglu sína að ekki megi selja vopn til ríkja sem eiga í stríði. Hann vill að þetta verði endurskoðað svo Suður-Kórea geti hjálpað til við að útvega Úkraínu vopn til að verjast innrás Rússa. CNN skýrir frá þessu og segir að Stoltenberg hafi Lesa meira
Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO
FréttirJohn Bolton, sem var þjóðaröryggisráðgjafi á valdatíma Donald Trump í Hvíta húsinu, segir að reka eigi Tyrkland úr NATO. Þetta sagði hann í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Með þessum ummælum vísaði hann til þess að Tyrkir standa í vegi fyrir að Finnland og Svíþjóð fái inngöngu í varnarbandalagið. Hann sakaði Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að beita kúgun hvað varðar aðild Lesa meira
Fyrrum varnarmálaráðherra um Pútín – „Hann heldur að þetta séu örlög hans – Hann er heltekinn af þessu“
Fréttir„Hann er heltekinn af að sigra Úkraínu. Hann mun halda áfram.“ Þetta sagði Robert Gates, fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkjanna um Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og fyrirætlanir hans. Þetta sagði hann í þættinum „Meet the Press“ hjá NBC að sögn The Hill. Gates sagði að Pútín telji það „örlög sín“ að endurreisa rússneska heimsveldið. „Pútín trúir að það séu örlög hans að endurreisa rússneska heimsveldið. Eins og minn gamli lærifaðir, Zbig Brzezinski, var vanur Lesa meira
Árás á íranska drónaverksmiðju getur komið sér vel fyrir Úkraínu
FréttirUm helgina var gerð drónaárás á vopnaverksmiðju í Íran. Hugsanlega mun þessi árás koma sér vel fyrir Úkraínu. Það er þó ekkert sem bendir til að Úkraína hafi staðið á bak við árásina, böndin berast að erkióvinum Írans, Ísrael. Verksmiðjan er í bænum Isfahan, sem er sunnan við Teheran, og er hún talin tengjast flugskeyta- og drónaiðnaði Írana. Rússar hafa keypt Lesa meira
Sérfræðingur skefur ekki utan af því – „Pútín hefur mistekist hrapalega“
FréttirHinir mörgu nýju skriðdrekar sem fjöldi bandalagsríkja Úkraínu ætlar að senda til hins stríðshrjáða lands segja í raun alla söguna. Þetta er mat Arna Bård Dalhaug sem var áður hershöfðingi í norska hernum en er nú kominn á eftirlaun. „Áætlunin um að kljúfa Vesturlönd hefur mistekist hrapalega. Það er afhending skriðdrekanna enn eitt dæmið um,“ sagði hann Lesa meira
Ung rússnesk kona er talin ógn við Kremlverja
FréttirÞessa dagana er Olesya Krivtsoya, 19 ára rússnesk kona, í stofufangelsi heima hjá móður sinni í Severodvinsk. Rússnesk yfirvöld hafa sett hana í flokk með al-Kaída, Talibönum og Íslamska ríkinu sem eru auðvitað allt þekkt hryðjuverkasamtök. Nú situr Olesya heima hjá móður sinni. Hún er með staðsetningarbúnað á öðrum ökklanum og húðflúr af Pútín á Lesa meira