fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Úkraína

Segir að Zelenskyy sé öskureiður

Segir að Zelenskyy sé öskureiður

Fréttir
06.02.2023

Í síðustu viku sögðu æðstu embættismenn í bandaríska varnarmálaráðuneytinu, Pentagon, varnarmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að ekki sé að sjá að Úkraína muni geta náð Krím úr höndum Rússa í náinni framtíð. Politico skýrði frá þessu og að meðal þeirra sem voru á fundinum sé Laura Coope en hún er aðstoðarvarnarmálaráðherra og hefur yfirumsjón með málefnum er tengjast Rússlandi. Lesa meira

Úkraína mun ekki nota ný langdræg flugskeyti sín til árása á rússneskt landsvæði

Úkraína mun ekki nota ný langdræg flugskeyti sín til árása á rússneskt landsvæði

Fréttir
06.02.2023

Úkraínski herinn mun ekki nota þau langdrægu flugskeyti, sem Bandaríkin ætla að láta honum í té, til að gera árásir á rússnesk landsvæði og munu aðeins beita þeim gegn rússneskum skotmörkum á herteknum úkraínskum landsvæðum. Þetta sagði Oleksii Reznikov, þáverandi varnarmálaráðherra Úkraínu, um helgina. Reznikov var vikið úr embætti um helgina vegna rannsókna á spillingarmálum Lesa meira

Pútín vill stöðva skotárásir á rússnesk landsvæði

Pútín vill stöðva skotárásir á rússnesk landsvæði

Fréttir
03.02.2023

Innrás Rússa í Úkraínu hefur kostað tugi þúsunda lífið, milljónir hafa hrakist á flótta og gríðarleg eyðilegging hefur orðið í Úkraínu. En stríðið hefur einnig áhrif í Rússland. Fyrir utan allt mannfallið, talið er að Rússar hafi misst tugi þúsunda hermanna, hafa íbúar í héruðunum, sem liggja að Úkraínu, fundið fyrir stríðinu. Landamærahéruðin eru innan Lesa meira

Úkraínskir hermenn lýsa árásum Wagnerliða – Eins og uppvakningamynd

Úkraínskir hermenn lýsa árásum Wagnerliða – Eins og uppvakningamynd

Fréttir
03.02.2023

Úkraínskir hermenn trúðu ekki eigin augum þegar liðsmenn Wagner umkringdu þá í Bakhmut. Þeir hafi vaðið áfram alvarlega særðir, eins og uppvakningar í hryllingsmynd, yfir lík félaga sinna þar til þeim blæddi út og þeir hnigu andvana niður. Þetta sögðu tveir úkraínskir hermenn í samtali við CNN. „Ein af skyttunum okkar var að missa vitið því hann gat bara Lesa meira

Segir að Rússar ætli að hefja stórsókn 24. febrúar

Segir að Rússar ætli að hefja stórsókn 24. febrúar

Fréttir
03.02.2023

Oleksii Reznikov, varnarmálaráðherra Úkraínu, segir að Kremlverjar hafi safnað fjölmennu herliði saman og muni væntanlega „reyna eitthvað“ þann 24. febrúar þegar eitt ár verður liðið frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu. BBC skýrir frá þessu. Í september tilkynnti Vladímír Pútín um herkvaðningu 300.000 manna. Reznikov segir að hugsanlega hafi miklu fleiri en 300.000 verið herkvaddir og sendir til Úkraínu. „Þeir tilkynntu opinberlega Lesa meira

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?

Fréttir
03.02.2023

Fulltrúar danskra stjórnvalda hafa átt í viðræðum við þýska fyrirtækið Flensburger Fahrzeugbau Gesellschaft (FFG) í Flensborg. Fyrirtækið er í Flensborg, sem er við landamæri Þýskalands og Danmerkur, og framleiðir herbíla og annast viðhald og uppfærslu á herbílum og skriðdrekum. Jótlandspósturinn hefur eftir Thorsten Peter, sölustjóra FFG, að fulltrúar danskra stjórnvalda hafi rætt við fyrirtækið um hugsanleg kaup á Leopard-skriðdrekum Lesa meira

Segir að öllu sé lokið hjá Pútín ef Úkraínumenn ná ákveðnu landsvæði aftur

Segir að öllu sé lokið hjá Pútín ef Úkraínumenn ná ákveðnu landsvæði aftur

Fréttir
02.02.2023

Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, er einarður stuðningsmaður Úkraínu í stríðinu við Rússland. Hann var í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær þar sem hann kom fram á vegum hugveitunnar Atlantic Council. Sky News segir að Johnson hafi komið fram hjá hugveitunni til að þrýsta á Vesturlönd að halda áfram að styðja Úkraínu. Hann sagði að „engar gildar ástæður séu fyrir töfum“ á stuðningi Lesa meira

Þeir eru augu úkraínska hersins við víglínurnar og fyrir aftan þær – „Það er mikið mannfall hjá okkur“

Þeir eru augu úkraínska hersins við víglínurnar og fyrir aftan þær – „Það er mikið mannfall hjá okkur“

Fréttir
02.02.2023

Harðir bardagar geisa nú í austurhluta Úkraínu. Þar tekst úkraínski herinn á við rússneska innrásarherinn og hefur svo sannarlega þörf fyrir alla þá aðstoð og krafta sem hann getur fengið. Í skógunum nærri Kreminna er hópur úkraínska hermanna, sem tilheyra DNIPRO 1, sem eru auga úkraínska hersins í fremstu víglínu og að baki hennar. Þetta teymi sem stýrir drónum sem eru Lesa meira

Innanbúðarmaður í Kreml segir að Pútín sé ráðvilltur

Innanbúðarmaður í Kreml segir að Pútín sé ráðvilltur

Fréttir
02.02.2023

Pútín reynir í örvæntingu sinni að halda fast í völdin með því að gera breytingar í innsta hring sínum í Kreml. Hann elskar að stilla sér upp sem hinn sterki maður Rússlands en þessa dagana er hann fjarri því að vera sterkur. Þetta er mat Abbas Gallyamov, sem var ræðuskrifari Pútíns þar til 2018 en hann hefur búið í Lesa meira

Margt bendir til þess – „Þetta verður hættulegt fyrir okkur öll. Þetta mun gera heiminn hættulegri“

Margt bendir til þess – „Þetta verður hættulegt fyrir okkur öll. Þetta mun gera heiminn hættulegri“

Fréttir
01.02.2023

Margar heimildir benda í sömu áttina. Að Rússar séu hugsanlega að undirbúa sig undir stórsókn í Úkraínu og að ekki sé langt í að hún hefjist. Ef það gerist þá eru það slæm tíðindi fyrir okkur öll. Þetta sagði Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, á mánudaginn þegar hann var í heimsókn í Suður-Kóreu. Hann sagði ekki hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af