fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Úkraína

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Fréttir
14.07.2022

Leiðtogi Donetsk, þar sem rússnesksinnaðir aðskilnaðarsinnar hafa lýst yfir stofnun lýðveldis, hefur gefið grænt ljós á að tveir breskir fangar og einn marokkóskur verði teknir af lífi. Þeir börðust með Úkraínumönnum en voru handsamaðir af hermönnum frá Donetsk. Þeir voru nýlega dæmdir til dauða af dómstól í Donetsk. Taldi dómstóllinn að þeir njóti ekki verndar samkvæmt Genfarsáttmálanum sem hermenn þar sem þeir Lesa meira

Stríðið í Úkraínu – Tæplega 200 látnir þar af 33 börn

Stríðið í Úkraínu – Tæplega 200 látnir þar af 33 börn

Fréttir
26.02.2022

Að minnsta kosti 198 Úkraínumenn hafa fallið frá því að innrás Rússa hófst inn í landið samkvæmt nýjum tölum frá heilbrigðisráðuneyti Úkraínu. Þar á meðal er 33 börn. Ekki er vitað hvort aðeins er um að ræða borgara eða hvort fallnir meðlimir hersins séu meðtaldir. Í morgun héldu bardagar áfram í höfðustaðnum Kænugarði og borginni Lesa meira

Gekk frá Úkraínu til Póllands og lýsir átakanlegri ferð – „Ég sá hræðilega hluti“

Gekk frá Úkraínu til Póllands og lýsir átakanlegri ferð – „Ég sá hræðilega hluti“

Fréttir
25.02.2022

Manny Marotta, bandarískur blaðamaður, var staddur í Úkraínu þegar Rússar réðust inn í landið í gær. Manny ákvað að flýja yfir til Póllands og er nú kominn þangað en hann greinir frá átakanlegri ferðinni á Twitter-síðu sinni. „Til að gera langa sögu stutta: Ég var að enda við að ganga til Póllands. Þetta var martraðakennd Lesa meira

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Eyjan
16.01.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur krafist þess að Úkraína, Finnland og Svíþjóð fái ekki aðild að NATO. Þessar kröfur hefur hann sett fram í tengslum við mikla hernaðaruppbyggingu Rússa við úkraínsku landamærin. En með þessum kröfum sínum og hótunum sem felast í aðgerðum Rússa hefur Pútín í raun haft öfug áhrif á Svía og Finna. Bæði ríkin eru utan NATO og hafa Lesa meira

Bandaríkin undirbúa óhefðbundinn stríðsrekstur gegn Rússum

Bandaríkin undirbúa óhefðbundinn stríðsrekstur gegn Rússum

Eyjan
15.01.2022

Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur undanfarið unnið að undirbúningi óhefðbundinnar áætlunar til að aðstoða Úkraínu í átökum við Rússland en óttast er að Rússar muni ráðast inn í Úkraínu á næstunni. En ef þeir láta verða af því standa þeir frammi fyrir blóðugum átökum sem munu væntanlega verða þeim dýrkeypt. Samkvæmt frétt New York Times þá hyggst Pentagon láta hart mæta hörðu ef Rússar ráðast Lesa meira

Segir að innrás Rússa í Úkraínu geti hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað

Segir að innrás Rússa í Úkraínu geti hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað

Eyjan
16.12.2021

Yuliia Laputina, ráðherra málefna uppgjafahermanna í Úkraínu, segir að ef Rússar ráðast af fullum þung á Úkraínu, eins og margir telja að þeir hafi í hyggju, þá séu Úkraínumenn reiðubúnir til að verjast. Hún segir að slík árás geti einnig hrint þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Þetta sagði Laputina, sem áður var einn af æðstu yfirmönnum úkraínsku leyniþjónustunnar, í Lesa meira

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Eyjan
10.12.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, átti í gær símafund með leiðtogum níu austurevrópskra NATO-ríkja. Hann sagði leiðtogunum að hann reikni með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu og þá til ríkja sem eiga landamæri að Rússlandi. Ástæðan er mikill liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin en talið er að Rússar hafi í hyggju að ráðast inn í Úkraínu. Úkraína og Lesa meira

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Eyjan
18.11.2021

Átök á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, deilur um gas, liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin. Allt eru þetta dæmi um vaxandi spennu í Austur-Evrópu og ekki er hægt að útiloka að til stríðsátaka komi. Rússar hafa að undanförnu gert umheiminum ljóst að þeir ráða yfir stóru vopnabúri sem geti gert andstæðingum þeirra lífið leitt. Þeir eru einnig í Lesa meira

Reynt að ráða aðalráðgjafa Úkraínuforseta af dögum – Grunur beinist að Rússum

Reynt að ráða aðalráðgjafa Úkraínuforseta af dögum – Grunur beinist að Rússum

Pressan
23.09.2021

Í gærmorgun var reynt að ráða aðalráðgjafa Volodomir Zelenskij, forseta Úkraínu, af dögum. Rúmlega tíu skotum var skotið á bíl Sergij Sjefirs, ráðgjafa forsetans, en hann slapp ómeiddur frá árásinni. Bílstjóri hans særðist. Árásin var gerð nærri bænum Lesniki nærri höfuðborginni Kiev. Zelenskij sagði í sjónvarpi að árásinni yrði svarað af hörku en tók fram að ekki væri vitað hver eða hverjir stóðu Lesa meira

Danir gáfu Úkraínu 500.000 bóluefnaskammta

Danir gáfu Úkraínu 500.000 bóluefnaskammta

Pressan
06.08.2021

Dönsk stjórnvöld sendu nýlega 500.000 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni til Úkraínu og er um gjöf að ræða. Bóluefni AstraZeneca er ekki hluti af bólusetningaáætlun danskra heilbrigðisyfirvalda. „Við erum dönskum vinum okkar þakklát fyrir stuðning þeirra við að sigrast á þessari alheims áskorun,“ skrifaði Volodymyr Zelenskij, forseti Úkraínu, á Twitter. Ole Egberg Mikkelsen, sendiherra Dana í Úkraínu, sagði í samtali við Jótlandspóstinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af