Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“
FréttirNýlega lýstu Rússar yfir sigri í orustunni um Luhansk í Úkraínu og hafa nú beint sjónum sínum að Donetsk en næsta markmið þeirra er að leggja héraðið undir sig. Ef þeim tekst það hafa þeir náð öllu Donbas á sitt vald en Luhansk og Donetsk eru oft kölluð Donbas. En það að þeir hafi náð Luhansk á sitt vald þýðir ekki að hægt sé að segja þá vera Lesa meira
Vopnasendingar til Úkraínu frá Vesturlöndum geta komið í bakið á þeim sjálfum
FréttirVesturlönd hafa sent Úkraínumönnum gríðarlegt magn af vopnum. Allt frá skammbyssum og rifflum til flugskeyta. En þessar vopnasendingar geta komið í bakið á Vesturlöndum síðar. Úkraínumenn nota vopnin í stríðinu gegn Rússum en margir hafa áhyggjur af því að þessar vopnasendingar getið komið í bakið á Vesturlöndum og öðrum síðar. Ástæðan er að þegar stríðinu Lesa meira
Pútín með nýja áróðursaðferð sem byggist á vestrænni hugmynd
FréttirRússar, undir forystu Vladímír Pútíns forseta, eru byrjaðir að beita nýrri áróðursaðferð til að reyna að vinna Úkraínumenn á sitt band. Aðferðin er sótt til Vesturlanda. Þetta snýst um að rússneskar borgir og bæir eru gerðir að vinabæjum úkraínskra bæja og borga. Síðan heita vinabæirnir því að aðstoða við uppbygginguna í Úkraínu og reynt er að grafa undan Lesa meira
Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk
FréttirLeiðtogi Donetsk, þar sem rússnesksinnaðir aðskilnaðarsinnar hafa lýst yfir stofnun lýðveldis, hefur gefið grænt ljós á að tveir breskir fangar og einn marokkóskur verði teknir af lífi. Þeir börðust með Úkraínumönnum en voru handsamaðir af hermönnum frá Donetsk. Þeir voru nýlega dæmdir til dauða af dómstól í Donetsk. Taldi dómstóllinn að þeir njóti ekki verndar samkvæmt Genfarsáttmálanum sem hermenn þar sem þeir Lesa meira
Stríðið í Úkraínu – Tæplega 200 látnir þar af 33 börn
FréttirAð minnsta kosti 198 Úkraínumenn hafa fallið frá því að innrás Rússa hófst inn í landið samkvæmt nýjum tölum frá heilbrigðisráðuneyti Úkraínu. Þar á meðal er 33 börn. Ekki er vitað hvort aðeins er um að ræða borgara eða hvort fallnir meðlimir hersins séu meðtaldir. Í morgun héldu bardagar áfram í höfðustaðnum Kænugarði og borginni Lesa meira
Gekk frá Úkraínu til Póllands og lýsir átakanlegri ferð – „Ég sá hræðilega hluti“
FréttirManny Marotta, bandarískur blaðamaður, var staddur í Úkraínu þegar Rússar réðust inn í landið í gær. Manny ákvað að flýja yfir til Póllands og er nú kominn þangað en hann greinir frá átakanlegri ferðinni á Twitter-síðu sinni. „Til að gera langa sögu stutta: Ég var að enda við að ganga til Póllands. Þetta var martraðakennd Lesa meira
Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO
EyjanVladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur krafist þess að Úkraína, Finnland og Svíþjóð fái ekki aðild að NATO. Þessar kröfur hefur hann sett fram í tengslum við mikla hernaðaruppbyggingu Rússa við úkraínsku landamærin. En með þessum kröfum sínum og hótunum sem felast í aðgerðum Rússa hefur Pútín í raun haft öfug áhrif á Svía og Finna. Bæði ríkin eru utan NATO og hafa Lesa meira
Bandaríkin undirbúa óhefðbundinn stríðsrekstur gegn Rússum
EyjanBandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur undanfarið unnið að undirbúningi óhefðbundinnar áætlunar til að aðstoða Úkraínu í átökum við Rússland en óttast er að Rússar muni ráðast inn í Úkraínu á næstunni. En ef þeir láta verða af því standa þeir frammi fyrir blóðugum átökum sem munu væntanlega verða þeim dýrkeypt. Samkvæmt frétt New York Times þá hyggst Pentagon láta hart mæta hörðu ef Rússar ráðast Lesa meira
Segir að innrás Rússa í Úkraínu geti hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað
EyjanYuliia Laputina, ráðherra málefna uppgjafahermanna í Úkraínu, segir að ef Rússar ráðast af fullum þung á Úkraínu, eins og margir telja að þeir hafi í hyggju, þá séu Úkraínumenn reiðubúnir til að verjast. Hún segir að slík árás geti einnig hrint þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Þetta sagði Laputina, sem áður var einn af æðstu yfirmönnum úkraínsku leyniþjónustunnar, í Lesa meira
Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu
EyjanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, átti í gær símafund með leiðtogum níu austurevrópskra NATO-ríkja. Hann sagði leiðtogunum að hann reikni með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu og þá til ríkja sem eiga landamæri að Rússlandi. Ástæðan er mikill liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin en talið er að Rússar hafi í hyggju að ráðast inn í Úkraínu. Úkraína og Lesa meira