fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Úkraína

Rússneska leyniþjónustan stöðvaði bíræfna tilraun Úkraínumanna – Afhjúpaði um leið of mikið

Rússneska leyniþjónustan stöðvaði bíræfna tilraun Úkraínumanna – Afhjúpaði um leið of mikið

Fréttir
29.07.2022

Rússneska leyniþjónustan, FSB, kom nýlega upp um aðgerð úkraínsku leyniþjónustunnar, SBU, sem gekk út á að lokka rússneska herflugmenn til að ganga til liðs við Úkraínumenn og taka flugvélar sínar með. Rússar segja að Vesturlönd hafi aðstoðað við þessa aðgerð Úkraínumanna. En hvort sem það er rétt eður ei þá liggur fyrir að málið þróaðist á furðulegan Lesa meira

Wagner-hópur Pútíns og vina hans virðist hafa náð árangri í Donbas – Segir ákveðna sögu um stöðu mála hjá Pútín

Wagner-hópur Pútíns og vina hans virðist hafa náð árangri í Donbas – Segir ákveðna sögu um stöðu mála hjá Pútín

Fréttir
28.07.2022

Breska varnarmálaráðuneytið telur að Wagner-hópurinn hafi náð ákveðnum árangri í Donbas. Um her málaliða er að ræða og reynir hann að láta lítið fyrir sér fara opinberlega en er þekktur fyrir mikla grimmd og fólskuverk. Frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu hafa vangaveltur verið uppi um áhrif og hlutverk hópsins í stríðinu. Nú virðist hann hafa náð Lesa meira

Ný stöðuskýrsla – Úkraínumenn sækja á í Kherson

Ný stöðuskýrsla – Úkraínumenn sækja á í Kherson

Fréttir
28.07.2022

Breska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína um gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Þar kemur fram að svo virðist sem Úkraínumenn hafi náð ákveðnum árangri í sókn sinni í Kherson. Segir ráðuneytið að þeim hafi tekist að skemma að minnsta kosti þrjár brýr með langdrægum vopnum sínum. Þetta eru brýr yfir ána Dnipro sem Rússar hafa notað til Lesa meira

Zelenskyy segir að 40.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Zelenskyy segir að 40.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu

Fréttir
27.07.2022

Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi, eins og hann gerir á hverju kvöldi, og ræddi um mikið mannfall rússneska hersins í stríðinu í Úkraínu. „Í fjóra mánuði hafa rússnesk yfirvöld ekki veitt rússnesku þjóðinni neinar upplýsingar, ekki einu sinni ritskoðaðar, um mannfallið. Það hefur verið algjör þögn. Ekkert hefur verið birt eða sagt í Lesa meira

Segir afgerandi vikur fram undan í stríðinu – HIMARS fer illa með Rússa og breytir gangi stríðsins

Segir afgerandi vikur fram undan í stríðinu – HIMARS fer illa með Rússa og breytir gangi stríðsins

Fréttir
27.07.2022

Þú hefur hugsanlega séð myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem gríðarlegar sprengingar eiga sér stað að næturlagi í Úkraínu. Síðan birtast myndir af því sem líkjast einna helst yfirborði tunglsins. En þetta eru ekki myndir frá tunglinu heldur af stöðum sem Úkraínumenn hafa skotið á með bandaríska HIMARS flugskeytakerfinu. Rússneskar skotfærageymslur hafa verið aðalskotmörk þeirra að undanförnu og Lesa meira

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri

Fréttir
27.07.2022

Rússneskar hersveitir hafa að undanförnu skotið S-300 loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri í Úkraínu. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort þeir séu að verða uppiskroppa með vopn og skotfæri og glími við vanda varðandi birgðaöflun og birgðaflutninga. S-300 loftvarnaflaugarnar voru hannaðar til varna gegn loftárásum og árásum með flugskeytum. Þær komu fram á sjónarsviðið 1979. Daily Mail segir Lesa meira

Pútín með tilboð – Græddu í Úkraínu

Pútín með tilboð – Græddu í Úkraínu

Fréttir
26.07.2022

Nú hefur stríðið í Úkraínu staðið yfir í rúma fimm mánuði. Úkraínumenn vantar vopn en rússneska innrásarliðið vantar hermenn. Ekki er hægt að segja að það hljómi aðlaðandi að vera hermaður í rússneska hernum þessa dagana í ljósi mikils mannfalls hans í Úkraínu. Samkvæmt opinberum rússneskum tölum hafa 3.800 rússneskir hermenn fallið. Vestrænar leyniþjónustustofnanir telja Lesa meira

Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland

Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland

Fréttir
25.07.2022

Verður 21. öldin, öld Kína? Það er ekki öruggt en það er algjörlega öruggt að Rússland er tapari aldarinnar. Rússland mun hnigna, verða ófært um að nýta náttúruauðlindir sínar á áhrifaríkan hátt, veikist þar af leiðandi en getur eyðilagt en ekki sigrað minna evrópskt nágrannaríki. Svona hefst grein eftir Per Nyholm, fyrrum blaðamann hjá Jótlandspóstinum, í Jótlandspóstinum í Lesa meira

Rússar senda hersveitir frá Kyrrahafseyjum til Úkraínu – Gæti verið snjall leikur hjá Pútín

Rússar senda hersveitir frá Kyrrahafseyjum til Úkraínu – Gæti verið snjall leikur hjá Pútín

Fréttir
25.07.2022

Rússa bráðvantar hermenn til að berjast í Úkraínu en þeir hafa orðið fyrir miklu mannfalli þar og hafa ekki náð þeim hernaðarlegu markmiðum sem þeir settu sér fyrir innrásina. Engar rússneskar hersveitir sleppa því við að leggja sitt af mörkum og senda hermenn til Úkraínu. Einkennismerki fallinna hermanna sýna að þeim var flogið um 8.000 Lesa meira

Telja Rússa vera í valþröng

Telja Rússa vera í valþröng

Fréttir
25.07.2022

Það er barist í Donbas og Kherson í Úkraínu að því er segir í daglegri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Segir ráðuneytið að Rússar séu nú í ákveðinni valþröng í Úkraínu. Telur ráðuneytið að Rússar þurfi að velja á milli þess að bæta við herafla sinn í austurhluta Úkraínu, þar sem þeir hafa reynt að sækja fram, eða styrkja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af